1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

4
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

5
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

6
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

7
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

8
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

9
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

10
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Til baka

Linda Pétursdóttir og fimmtíu aðrir vilja nýja stöðu verkefnastjóra sam­skipta

Stór verkefni eru framundan í ráðuneytinu er kalla á mikla upplýsingagjöf, en upplýsingafulltrúi er nú þegar starfandi í ráðuneytinu

Umhverfisráðuneyti
Vinsælt starf í boðiMargir þjóðþekktir einstaklingar sóttu um sem verkefnastjóri
Mynd: Umhverfisráðuneytið.

Alls sóttu fimmtíu manns um nýja stöðu verkefnastjóra samskipta hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu.

Þar eru stór verkefni fram undan er kalli á mikla upplýsingagjöf, en upplýsingafulltrúi er nú þegar starfandi í ráðuneytinu.

Kemur fram í svari Önnu Sigríðar Einarsdóttur, upplýsingafulltrúa ráðuneytisins, við fyrirspurn Vísis að starfið sé nýtt; sé sambærilegt við stöðugildi í tveimur öðrum ráðuneytum stjórnarráðsins.

Viðtöl vegna ráðningarinnar eru nú í gangi: Launasetning fyrir starfið mun byggja á stofnanasamningi við Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, en verkefnastjóri samskipta sinnir greiningum og samskiptum við hag- og fagaðila, samskiptaáætlunum, stefnu sem og miðlun mikilvægra eða tímaviðkvæmra upplýsinga er snerta faglega þróun innan málaflokka; og sé um leið ráðgefandi gagnvart starfsfólki, ráðherra og yfirstjórn er kemur að skilvirkni framsetningu flókinna viðfangsefna.:

„Fram undan eru stór verkefni í ráðuneytinu sem kalla á mikla upplýsingagjöf og samskipti við fjölda aðila, svo sem stefnumótun um náttúruvá og raforkuöflun, endurskoðun aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum og stórfelld einföldun regluverks í umhverfis- og orkumálum.“

Hér fyrir neðan má líta lista yfir þá fimmtíu umsækjendur sem skiluðu inn gildri umsókn um starfið:

Andri Steinn Harðarson, sérfræðingur

Arna Sigrún Haraldsdóttir, eigandi/framkvæmdastjóri

Atli Freyr Arason, verkefnastjóri

Axel Jón Ellenarson, samskiptastjóri

Ágústa Rós Árnadóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænni Reykjavík

Álfrún Helga Örnólfsdóttir, leikstjóri

Birta Aradóttir, sérfræðingur

Birta María Elvarsdóttir, aðstoðarkennari

Egill Ástráðsson, markaðsstjóri

Erla Björg Eyjólfsdóttir, ráðgjafi almannatengsl

Esther Jónsdóttir, umhverfisstjórnmálafræðingur

Gunnar Helgi Gunnarsson, ráðgjafi (e. Junior Policy Adviser)

Hólmfríður Halldórsdóttir, sérfræðingur

Hrafnhildur L. Hafsteinsdóttir, vefstjóri

Hrund Biering Valsdóttir, BA í miðlun og almannatengslum

Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi

Iveta Chavdarova Ivanova, verkefnastjóri á sviði ESG og sjálfbærni

Íris María Leifsdóttir, leiðbeinandi í ensku og stuðningsfulltrúi

Ísabella Ósk Másdóttir, samskiptastjóri

Ísak Örn Ívarsson, klínískur rannsakandi

Ísarr Vídalín Hrannarsson, umsjónaraðili íþróttafóta hjá Össuri og meistaranemi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu

Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, markaðsstjóri

Júlíus Andri Þórðarson, BA í miðlun og almannatengslum, meistaranemi í opinberri stjórnsýslu (MPA)

Júlíus Jóhannesson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur

Konráð Pálmason, framleiðandi/verkefnastjóri

Kristín Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri fjármála í Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild

Lella Erludóttir, ráðgjafi

Linda Pétursdóttir, meistaranemi

Margrét Rós Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri og sérfræðingur í sjálfbærni

Marzieh Mahrokh, project Engineer

Mostafa Ghasemisarabbadieh,

Dr. Petra Dís Magnúsdóttir, eigandi

Ragnar Auðun Árnason, framkvæmdastjóri

Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir, verkefnastjóri

Róbert Gíslason, deildarstjóri

Rúnar Bergþórsson, meistaranemi í lögfræði - með sérhæfingu í orkurétti

Sigrún Sandra Ólafsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi

Sigurður Orri Kristjánsson, verkefnastjóri samfélagsmiðla og viðburða

Sólborg Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri

Sólveig Ólafsdóttir, sérfræðingur í samskiptum og alþjóðamálum

Stefanía Rut Hansdóttir, umsjónarkennari

Steinunn Jakobsdóttir, kynningarstjóri

Sunna Marteinsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur

Særún Ósk Pálmadóttir,samskiptaráðgjafi

Tatjana Snót Brynjólfsdóttir, meistaranemi með áherslu á þróunarsamvinnu og alþjóðastjórnmál

Tinna Proppé, framleiðandi

Vera Jónsdóttir, ráðgjafi

Þórdís Jóhanna Lareau, sérfræðingur í markaðssetningu samfélagsmiðla

Þórhildur Kristbjörnsdóttir, starfsnemi í Kynningar- og miðlunardeild sendinefndarinnar [Evrópusambandins]

Þórunn Vala Valdimarsdóttir, söngkona

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Albert og Sverrir sáu um að skora mörk Íslands
Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Var að verki í Hafnarfirði
Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Loka auglýsingu