
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Jakup Chojnowski, 27 ára pólskum ríkisborgara.
Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Jakup, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 112, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið [email protected]
Komment