1
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

2
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

3
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

4
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

5
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

6
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

7
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

8
Fólk

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega

9
Innlent

Segir NATO vera dautt

10
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Til baka

Lyfja gefst upp á Eskifirði

„Þessi rekstur er fullreyndur“

Eskifjordur
Hinn fagri EskifjörðurLyfja sér sér ekki fært að hafa verslun á Eskifirði.
Mynd: East.is

Lyfja hefur ákveðið að hætta rekstri útibúsins á Eskifirði um næstu mánaðamót. Samkvæmt Þórbergi Egilssyni, forstöðumanni verslanasviðs Lyfju, hefur reksturinn ekki verið sjálfbær í nokkur ár og sé nú talið fullreynt að halda honum úti.

„Við höfum verið með þjónustu á Eskifirði til margra ára og höfum nú tekið vandlega íhugaða ákvörðun og ekki af neinni léttúð. Læknisþjónusta á Eskifirði hefur minnkað mikið og hún er forsenda lyfjaútibús. Við hörmum þessa ákvörðun en þessi rekstur er fullreyndur,“ segir Þórbergur í samtali við Austurfrétt.

Útibúið hefur hingað til verið opið frá kl. 12 til 16 á virkum dögum. Áfram verður boðið upp á þjónustu í apóteki Lyfju í Neskaupstað, sem er opið frá 10 til 18 virka daga, og á Reyðarfirði, þar sem opnunartíminn er frá 11 til 18. „Við erum með öfluga starfsemi á þessum stöðum og leggjum okkur áfram fram um að þjónusta samfélagið í Fjarðabyggð, sem okkur þykir mjög vænt um, eins vel og okkur er unnt,“ bætir Þórbergur við.

Tveir starfsmenn hafa starfað í útibúinu á Eskifirði og mun þeim báðum standa til boða að flytjast yfir í starf á Reyðarfirði. Engar uppsagnir verða því vegna lokunarinnar.

Þórbergur segir að enn sé verið að skoða hvort gripið verði til sérstakra aðgerða til að mæta þörfum Eskfirðinga sem eiga erfitt með að nýfta sér þjónustu annars staðar. „Við höfum skilning á þörfum mismunandi hópa og munum leggja okkur fram um að koma til móts við fólk og þeirra persónulegu þarfir,“ segir hann að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti
Innlent

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti

Hefur meðal annars unnið með Birni, Daniil og Kristmundi Axel
ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota
Myndband
Heimur

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar
Slúður

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega
Fólk

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn
Fólk

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“
Viðtal
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu
Innlent

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi
Heimur

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi

Laundóttir Freddie Mercury látin
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki
Peningar

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“
Innlent

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“

Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Matvælastofnun barst nafnlaus ábending
Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Loka auglýsingu