1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

9
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

10
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

Til baka

MAST varar við tínslu kræklinga úr fjörum landsins

Viðvarandi hætta frá eiturþörungum ástæðan

Kræklingar
KræklingarMAST varar við neyslu kræklinga.
Mynd: innakreativ/shutterstock

Matvælastofnun varar almenning við að tína og neyta kræklinga (bláskeljar) úr náttúrunni, sérstaklega í Hvalfirði og öðrum vinsælum stöðum við strendur landsins. Ástæðan er viðvarandi hætta á eiturþörungum sem oft spretta upp yfir sumartímann, einkum eftir sólríka mánuði eins og nú hefur verið í maí og júní.

Aðvörunin gildir ekki um ræktaðan krækling

Kræklingur sem ræktaður er hér á landi og seldur í verslunum og veitingahúsum er öruggur til neyslu. Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlit fylgjast reglulega með magni eiturþörunga í sjó og þörungaeitri í skelkjöti á ræktunarsvæðum. Sýni eru tekin reglulega og strangt eftirlit er með sölu á slíkum skelfiski.

Óútreiknanleg hætta frá eiturþörungum

Sumar tegundir svifþörunga mynda eiturefni sem getur safnast upp í skelfiski án þess að hafa áhrif á hann sjálfan en getur valdið alvarlegum eituráhrifum hjá fólki og dýrum sem neyta hans. Þessi hætta getur komið skyndilega upp frá mars og fram á vetur, og er því mikilvægt að sýna aðgát allt tímabilið.

Nánari upplýsingar

Hægt er að fylgjast með niðurstöðum mælinga á eiturþörungum og þörungaeitri í kræklingi á vef Matvælastofnunar:
👉 Þörungaeitur í skelfiski | Matvælastofnun

Einnig er ítarefni um eiturþörunga og áhrif þeirra á vef Hafrannsóknastofnunar:
👉 Um þörungaeitranir | Hafrannsóknastofnun

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Pólitík

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

Innlent

Sérsveitin á ferðinni
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

Vegfarendur eru beðnir um að sýna skilning
Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Loka auglýsingu