
Andlát eftir slys á MiklubrautTildrög slyssins eru til rannsóknar
Mynd: Shutterstock
Karlmaðurinn sem lést í mótorhjólaslysinu á miðvikudaginn hét Loftur Sveinn Magnússon.
Hann var fimmtíu ára að aldri og lætur eftir sig tvö börn.
Loftur Sveinn lenti í bifhjólaslysi á Miklubraut á miðvikudagsmorgun og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sem og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment