
Skautasvellið rísNovasvellið opnar 21. nóvember
Mynd: Víkingur
Skautasvell Nova rís hratt og örugglega á Ingólfstorgi en til stendur að opna það 21. nóvember næstkomkandi en undanfarin ár hefur verið hægt að leigja skauta og njóta jólaljósanna í miðborg Reykjavíkur. Þá hefur einnig verið boðið upp á heitt kakó gegn gjaldi, svona til að toppa jólastemmninguna.
Ljósmyndari Mannlífs, Víkingur Óli Magnússon fór á stúfana og tók ljósmyndir af uppsetningu svellisins en þær má sjá hér fyrir neðan.
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment