1
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

2
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

3
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

4
Innlent

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu

5
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

6
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

7
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

8
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

9
Heimur

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni

10
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

Til baka

Öllu starfsfólki hjá Janusi endurhæfingu sagt upp: „Tugir ungra fullorðinna eru á biðlista“

Öllu starfsfólki hjá Janusi Endurhæfingu hefur verið sagt upp og verður skellt í lás í sumar samkvæmt yfirlýsingu frá stjórn Janusar.

Janus endurhæfing – Mynd: Ja.is
Janus endurhæfing - Mynd: Ja.is

Öllu starfsfólki hjá Janusi Endurhæfingu hefur verið sagt upp og verður skellt í lás í sumar samkvæmt yfirlýsingu frá stjórn Janusar. Samkvæmt heimasíðu Janusar fer fram læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing hjá þeim og að markmið starfseminnar sé að aðstoða fólk til að komast á vinnumarkaðinn og fyrirbyggja varanlega örorku.

„Það er þyngra en tárum taki að tilkynna að Janus endurhæfing neyðist til að leggja niður þverfaglega læknisfræðilega heildræna geðendurhæfingu þann 1. júní næstkomandi. Úrræðið er sérhæft fyrir ungt fólk, 18 ára og eldra. Nauðsynlegt fjármagn fæst ekki til að veita  endurhæfinguna áfram og af þeim sökum hefur erfið ákvörðun verið tekin. Hópuppsögn, öllu starfsfólki sagt upp,“ en samkvæmt heimsíðu Janusar eru 24 einstaklingar sem missa vinnuna.

Stjórnin segist harma ákvörðun stjórnvalda að hjálpa ekki til með fjármagn því að það sé öllum ljóst að þörfin fyrir sérhæft úrræði, ætlað ungum fullorðnum, sé mikil. Um sé að ræða jaðarsettan og afar viðkvæman hóp.

Góður árangur hefur náðst

Sérhæfing Janusar endurhæfingar hefur byggst upp á síðastliðnum 25 árum og ómetanleg þekking orðið til. Endurhæfingin er alfarið einstaklingsmiðuð. Hverjum og einum  er mætt þar sem hann er staddur. Í endurhæfingunni er ungt fólk með langa sögu um geðræna erfiðleika. Margir eru með taugaþroskaröskun og oft mikla áfallasögu að baki. Þeim er tryggður aðgangur að geðlækni, sálfræðingum, iðjuþjálfum, félagsráðgjöfum og ýmsum fleiri sérhæfðum fagaðilum undir sama þaki. Yfir 55% þeirra sem hafa útskrifast frá okkur síðastliðin 3 ár hafa náð árangri með því að fara í vinnu, nám eða í virka sannanlega atvinnuleit. Tugir ungra fullorðinna eru á biðlista eftir að komast í endurhæfinguna.“   

Stjórn Janusar endurhæfingar telur ákvörðun ríkisstjórnarinnar og stjórnvalda ganga í berhögg við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og að þessi ákvörðun mun leiða til að ómetanleg þekking og endurhæfingargeta fyrir þennan jaðarsetta hóp tapast.

Í tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneytinu er greint frá því að þjónusta við þá einstaklinga sem verið hafa í endurhæfingu hjá Janusi samkvæmt samningnum verði áfram tryggð með öðrum leiðum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum
Innlent

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum

Eigendur geta átt von á heimsókn
Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli
Myndband
Heimur

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli

Only-Fans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik
Heimur

Only-Fans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar
Innlent

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele
Heimur

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni
Heimur

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife
Heimur

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu
Myndir
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu
Innlent

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu
Innlent

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu

Ók á ljósastaur í Kópavogi
Innlent

Ók á ljósastaur í Kópavogi

Innlent

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum
Innlent

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum

Eigendur geta átt von á heimsókn
Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu
Innlent

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar
Innlent

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu
Innlent

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu

Loka auglýsingu