1
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

2
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

3
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

4
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

5
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

6
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

7
Minning

Helgi Pétursson er látinn

8
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

9
Menning

Auður „jarmar“

10
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

Til baka

Óprúttnir aðilar hafa svikið 100 milljónir út úr landsmönnum á stuttum tíma

Lögreglan sendi frá sér viðvörun um svikahrappanna

Lögreglan
Lögreglan varar sérstaklega við ,,screen-sharing“Myndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Síðustu vikur og mánuði hafa Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist margar tilkynningar um fjársvik og tilraunir til fjársvika en greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglunni,

Að sögn lögreglu hafa svikahrapparnir haft mikið upp úr krafsinu, en frá því í mars á þessu ári og fram í miðjan maí, eða á tveimur og hálfum mánuði, hafa óprúttnir aðilar haft um 100 milljónir króna af fólki og fyrirtækjum með þessum hætti.

„Mikið er um að svikararnir sendi tölvupósta og skilaboð til einstaklinga og fyrirtækja og þá er eitthvað um að fyrirtæki fái falsaða reikninga. Einnig berast símtöl frá símanúmerum sem líta út fyrir að vera íslensk, en geta verið frá brotamönnum og því er full ástæða til að vara við öllum slíkum gylliboðum sem þau kunna að innihalda. Munið að ef eitthvað er of gott til að vera satt, þá er það líklega ekki satt. Iðulega er haft samband við fólk og því boðin ,,aðstoð“ við kaup á rafmyntum o.fl. og fólki þá jafnframt sagt/leiðbeint að setja upp Anydesk, eða önnur forrit, í síma og/eða tölvur. Lögregla varar alveg sérstaklega við slíku enda er verið að bjóða svindlurunum inná raftækin með því að setja upp þau forrit. Sömuleiðis eru dæmi um að hringt sé aftur í fólk í þeim tilgangi að „aðstoða við endurheimt“ en þar er um að ræða framhald sama svindls og því eindregið varað við því líka.“

Lögrelgna nefnir sérstaklega aðila sem bjóða fram aðstoð sína með svokölluðu ,,screen-sharing“.

„Með þeirri aðferð kemst svikarinn yfir miklar upplýsingar og fær mögulega aðgang að tölvupósti, heimabanka o.s.frv. Af þessu getur hlotist mjög mikið tjón. Loks má nefna að borið hefur á því að verið er að nýta bágindi fólks. T.d. fjársafnanir fyrir einstaklega sem eru sagðir vera frá Gaza, en eru það ekki.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

Stephen Bryant varð í gær sjöundi maðurinn sem tekinn var af lífi í Suður-Karólínu
Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun
Landið

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði
Myndband
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku
Heimur

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Vímaður ökumaður með barn í bílnum handtekinn
Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Loka auglýsingu