
Mynd: Shutterstock
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir er nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli eftir að vörubifreið á bílaplani Sláturfélags Suðurlands var ekið á hana. Slysið átti sér stað 30. desember.
Hún var 34 ára gömul og búsett á Hvolsvelli.
Bæna-og minningarstund verður haldin í Oddakirkju sunnudaginn 4. janúar kl. 16:00.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment