1
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

2
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

3
Fólk

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista

4
Minning

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá

5
Heimur

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann

6
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

7
Innlent

33 ára karlmaður gripinn með byssu

8
Heimur

Ferðamaður lést eftir hjartaáfall á strönd á Tenerife

9
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttökuna

10
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

Til baka

Rannsaka spilafíkn Íslendinga

„Einnig verður mögulegt að kanna t.d. hvort sýnileiki auglýsinga um peningaspil hafi áhrif á spilahegðun“

Dr. Daníel Þór Ólason
Daníel Þór ÓlasonHann er ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hér á landi
Mynd: Háskóli Íslands/Kristinn Ingvarsson

Undanfarna dag hefur stór hópur Íslendinga fengið boð bréfleiðis um að taka þátt í umfangsmiklu rannsóknarverkefni sem vísindafólk við Háskóla Íslands stendur að, ásamt samstarfsfólki á Norðurlöndum, en þetta kemur fram í tilkynningu frá HÍ

Markmið rannsóknarinnar er að greina þátttöku íbúa Norðurlandanna í ýmiss konar peningaspilum og meta hversu algengur spilavandinn er. Rannsakendur vona að niðurstöðurnar muni auka skilning á umfangi og alvarleika spilavanda í þessum löndum.

Um 30 þúsund Íslendingar hafa fengið boð í pósti um að taka þátt í könnuninni, en þátttakendur voru valdir af handahófi úr þjóðskrá.

Ábyrgðarmaður rannsóknarinnar á Íslandi er Daníel Þór Ólason, prófessor við Sálfræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur í fjölda ára rannsakað þátttöku Íslendinga í peningaspilum sem og umfang spilavanda í íslensku samfélagi

Daníel segir að með rannsókninni sé ætlunin að kortleggja betur þátttöku Norðurlandabúa í peningaspilum og hugsanlegar neikvæðar afleiðingar hennar á íbúa.

„Rannsóknin veitir jafnframt í fyrsta sinn tækifæri til ítarlegrar greiningar og samanburðar á stöðu þessara mála milli einstakra norrænna ríkja. Einnig verður mögulegt að kanna t.d. hvort sýnileiki auglýsinga um peningaspil hafi áhrif á spilahegðun og hvort ákveðnir lýðfræðihópar séu útsettari fyrir slíkum áhrifum auglýsinga en aðrir,“ segir hann.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands
Heimur

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands

Var hvorki planta né sveppur
Einræðisherra skellti sér í heilsulind
Myndband
Heimur

Einræðisherra skellti sér í heilsulind

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna
Menning

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

Mel Brooks segir létti að Carl Reiner hafi ekki lifað að sjá morðið á syni sínum
Heimur

Mel Brooks segir létti að Carl Reiner hafi ekki lifað að sjá morðið á syni sínum

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

Jack White gerir stólpagrín að blaðamannafundi Trumps
Heimur

Jack White gerir stólpagrín að blaðamannafundi Trumps

Enskri knattspyrnugoðsögn haldið í gíslingu í Marokkó
Heimur

Enskri knattspyrnugoðsögn haldið í gíslingu í Marokkó

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

Þrír látnir eftir skotárás í smábæ í Ástralíu
Heimur

Þrír látnir eftir skotárás í smábæ í Ástralíu

Suður-Kórea fyrsta landið þar sem lög um gervigreind taka gildi
Heimur

Suður-Kórea fyrsta landið þar sem lög um gervigreind taka gildi

Össur Skarphéðinsson: Grænland lagði Trump „á ippon“ í Davos
Innlent

Össur Skarphéðinsson: Grænland lagði Trump „á ippon“ í Davos

Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

Endurtekið kýldi fórnarlamb sitt í andlit og sparkaði í maga þess
Bíll algjörlega óökufær eftir umferðarslys
Innlent

Bíll algjörlega óökufær eftir umferðarslys

Rannsaka spilafíkn Íslendinga
Innlent

Rannsaka spilafíkn Íslendinga

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

Össur Skarphéðinsson: Grænland lagði Trump „á ippon“ í Davos
Innlent

Össur Skarphéðinsson: Grænland lagði Trump „á ippon“ í Davos

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

Loka auglýsingu