1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

9
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

10
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Til baka

Rannsókn á Margréti Löf á lokametrunum

Sögð hafa játað ofbeldi gegn foreldrum sínum

Margrét Löf Hestur
Hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan marsNeitar að hafa orðið föður sínum að bana
Mynd: Facebook

Rannsókn á andláti Hans Löf er á lokametrunum samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en Margrét Löf, dóttir hans, situr í gæsluvarðhaldi og hefur stöðu sakbornings. Hún hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan í apríl vegna málsins.

Einhverjir voru hissa þegar gæsluvarðhaldi yfir Margréti Löf var aftur framlengt þann 3. júní en hún mun losna úr því 1. júlí.

„Vegna þess að hún er undir sterkum grun um að hafa framið alvarlegt ofbeldisbrot og því er það talið nauðsynlegt, með tilliti til almannahagsmuna,“ sagði Ævar Pálmi Pálma­son, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu, þegar hann var spurður út í ástæðuna.

„Ekki gott að segja til um það nákvæmlega en hún er á lokametrunum,“ sagði Ævar um hvenær búast megi við að rannsókn á málinu ljúki. Hann segir engar nýjar upplýsingar hafa komið fram á undanförnum dögum.

Aðspurður hvort hann hafi lesið eitthvað í fjölmiðlum um málið sem hann vilji leiðrétta sagði Ævar einfaldlega: „Nei.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

„Ég get ekki þolað meira af þessu“
Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Innlent

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Innlent

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Innlent

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Borgarfulltrúinn vill að ástandið verði bætt
Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Loka auglýsingu