1
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

2
Fólk

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista

3
Heimur

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann

4
Heimur

Ferðamaður lést eftir hjartaáfall á strönd á Tenerife

5
Innlent

33 ára karlmaður gripinn með byssu

6
Menning

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá

7
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttökuna

8
Pólitík

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga

9
Heimur

Forsetaflugvél Trump snúið við í skyndi

10
Heimur

Désirée prinsessa lést í svefni

Til baka

RÚV sýknað í meiðyrðamáli

Hvorki Eldur Smári né lögmaður hans mættu

Samstöðufundur Ísland þvert á flokka laugardaginn 14. júní
Eldur Smári á mótmælum í sumar.Mætti ekki í dag þegar dæmt var í málinu.
Mynd: Víkingur

Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í meiðyrðamáli Elds Smára Kristinssonar gegn RÚV og Bergsteini Sigurðssyni fréttamanni.

Forsaga málsins er sú að Eldur var frambjóðandi Lýðræðisflokksins sem bauð fram í Alþingiskosningum í fyrra og var oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi.

Í þættinum ræddi Bergsteinn við Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins, um Eld.

„Tölum einmitt um þjóna og þá sem þið veljið til þjónustu. Oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, Eldur Smári Kristinsson, hann er formaður Samtakanna 22, samtaka sem hafa verið sökuð um að ala á andúð í garð trans fólks, hefur verið fjarlægður af lögreglu úr grunnskóla fyrir að mæta þar í leyfisleysi, og mynda starfsfólk og börn, hann hefur sakað þau sem berjast fyrir réttindum trans fólks um barnaníð, þar á meðal nafngreinda íslenska baráttukonu, hann hefur líka þrástagast um að hún sé karl, farið mjög klúrum og ruddalegum orðum um kynfæri hennar á opinberum vettvangi…“

Eldur var ekki sáttur við þessi ummæli og fór fram á að RÚV greiddi honum miskabætur. Var Eldur ekki fjarlægður af lögreglu úr grunnskólanum heldur tilkynnti skólinn til Reykjavíkurborgar vegna þess að Eldur var á lóð skólans í leyfisleysi og kvartaði borgin til lögreglu í framhaldinu.

Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að rétt væri að sýkna RÚV og Bergstein og er Eldi Smára gert að greiða tæpa milljón í málskostnað.

Í yfirlýsingu sem Eldur birti á samfélagsmiðlum segist hann ætla ráðfæra sig við lögfræðinga sína áður tekin verður ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þingmaður segir Epstein hafa notað afmæli sín til að misnota stúlkur
Heimur

Þingmaður segir Epstein hafa notað afmæli sín til að misnota stúlkur

Segir að kominn sé tími til að nefna nöfn úr Epstein-skjölunum
Þrír blaðamenn og tvö börn drepin á Gaza
Heimur

Þrír blaðamenn og tvö börn drepin á Gaza

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum
Innlent

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá
Menning

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“
Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi
Innlent

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga
Pólitík

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann
Myndband
Heimur

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann

Désirée prinsessa lést í svefni
Heimur

Désirée prinsessa lést í svefni

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum
Pólitík

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum

Forsetaflugvél Trump snúið við í skyndi
Heimur

Forsetaflugvél Trump snúið við í skyndi

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót
Pólitík

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót

Innlent

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum
Innlent

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum

„Þessi umræða er mesta væl sögunnar“
Borgarstjórn biður Vöggustofubörnin afsökunar
Innlent

Borgarstjórn biður Vöggustofubörnin afsökunar

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi
Innlent

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi

Sprenging í sjálfsvígssamtölum til 1717
Innlent

Sprenging í sjálfsvígssamtölum til 1717

33 ára karlmaður gripinn með byssu
Innlent

33 ára karlmaður gripinn með byssu

Einn fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttökuna

Loka auglýsingu