1
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

2
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

3
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

4
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku eftir slys í Grafarvogi

5
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

6
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

7
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

8
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

9
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

10
Fólk

Selja eitt litríkasta hús Íslands

Til baka

Segir nýjan vinskap Trump við Salman prins áhyggjuefni fyrir Ísrael

„Undarlegt fyrirbæri Trump.“

AFP__20250513__46HT4RA__v1__HighRes__SaudiUsPoliticsDiplomacy
Donald Trump og Mohammed bin Salman prins.Ísraelar hljóta að hafa áhyggjur af nýjum vinskap Trumps við Salman prins.
Mynd: BRENDAN SMIALOWSKIAFP/AFP

Egill Helgason segir að nýr vinskapur Bandaríkjaforseta við yfirvöld Saudi-Arabíu, Íran og Sýrlands sé áhyggjuefni fyrir Ísrael.

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skrifaði færslu í morgun þar sem hann talar um Donald Trump og heimsókn hans til Saudi-Arabíu og glænýjan vinskap hans við Salman prins, og afléttingu hans á þvingunum á Sýrlandi.

„Undarlegt fyrirbæri Trump. Orðinn leiður á Ísrael og Netanjahú. Skilur að það eru vond tíðindi að vera alltaf í sjónvarpinu að sprengja börn og svelta. Fer til Saudi-Arabíu og finnur þar sinn nýja besta vin í Salman prinsi. Afléttir þvingunum á Sýrlandi tekur í hönd Sharaa, leiðtoga, landsins sem þar tíl skömmu fyrir jól var á lista yfir eftirlýsta hryðjuverkamenn. Segist ætla að semja við Íran - erkióvini Ísraels. Þetta væri talin meiriháttar stefnubreyting ef einhver annar Bandaríkjaforseti ætti í hlut - og kannski er sú raunin.“

Í seinni helming færslunnar segir Egill að Ísraelar þurfi að hafa áhyggjur vegna alls þessa en þar sem Trump sé óútreiknanlegur gæti afstaða hans breyst eftir hálfan mánuð. Bendir hann síðan á grein eftir Jonathan Freedland um þessi mál öll.

„Ísraelar sem einangrast sífellt meira á alþjóðavettvangi þurfa altént að hafa áhyggjur. En vegna þess að þetta er Trump gæti hann sagt eitthvað allt annað eftir hálfan mánuð. Heimsókn hans til Miðausturlanda hristi allaveg verulega upp í hlutunum. En á meðan halda Ísraelar áfram að sprengja og svelta fólk eins og enginn sé morgundagurinn - vegna þess að Netanjahú og nótar hans eiga allt undir því að stríðið haldi áfram. (Ágæt grein eftir Jonathan Freedland í athugasemd.)“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía
Heimur

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía

„Við þurfum að komast til botns í þessu strax“
Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum
Heimur

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára
Innlent

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur
Fólk

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu
Innlent

Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina
Myndband
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag
Innlent

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag

Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Nú hitnar í kolunum hjá Íslendingum
Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Loka auglýsingu