1
Fólk

Selja risa einbýli á grínverði

2
Pólitík

Sonur ráðherra býður sig fram

3
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

4
Heimur

Drengur sem lögregla taldi látinn reyndist á lífi á sjúkrahúsi

5
Innlent

Bóndi á Íslandi dæmdur í fangelsi

6
Heimur

Par fannst látið við grunsamlegar aðstæður á Kanarí

7
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

8
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

9
Fólk

Linda Ben opnar fyrir leyndarmálin

10
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

Til baka

Selja risa einbýli á grínverði

Svo er náttúran upp við dyrnar

Kaldasel
Kaldasel 19Ótrúlegt verð á þessu húsi.

Risastórt einbýli í Seljahverfinu er nú til sölu. Það er afar glæsilegt og vandað einbýlishús á þremur hæðum, byggt árið 1981, en um er að ræða Kaldasel 19.

Fasteignin er alls 325,4 fermetrar að stærð og kostar 183.900.000 krónur. Það eru aðeins 565.151 kr./m² og þykir mjög lágt á markaðanum í dag, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu.

Húsið stendur á einstaklega fallegri 1.321 fermetra hornlóð, sem liggur að opnu og óbyggðu svæði og nýtur því bæði friðsældar og góðrar staðsetningar. Aðkoma er rúmgóð og umhverfið gróið og barnvænt.

Innbyggður bílskúr er 56 fermetrar að stærð og á jarðhæð er sér 66,1 fermetra íbúð með sérinngangi, sem hentar vel til útleigu, fyrir ungmenni, tengda fjölskyldu eða sem heimaskrifstofa.

Húsið er mjög fallega hannað, vel við haldið og býður upp á rúmgóð og björt rými. Skipulagið er fjölskylduvænt og hentar vel þeim sem vilja gott rými, gæði og nálægð við náttúru, án þess að vera langt frá þjónustu.

Seljahverfið nýtur mikilla vinsælda, enda stutt í skóla, leikskóla, verslanir og útivistarsvæði. Þetta er því einstakt tækifæri til að eignast stórt og glæsilegt einbýli á eftirsóttum stað í Reykjavík.

Kaldasel2
Kaldasel3
Kaldasel4
Kaldasel5
Kaldasel6
Kaldasel7
Kaldasel8
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

Ein vinsælasta fjölmiðlakona Ríkisútvarpsins gengur til liðs við Atla Fannar.
Mislingar greinast á Íslandi
Innlent

Mislingar greinast á Íslandi

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu
Heimur

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein
Heimur

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Leikari selur í Hafnarfirði
Myndir
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu
Innlent

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

Karl og kona rekin úr landi fyrir þjófnað
Innlent

Karl og kona rekin úr landi fyrir þjófnað

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

Ein vinsælasta fjölmiðlakona Ríkisútvarpsins gengur til liðs við Atla Fannar.
Stefán hefur áhyggjur af ringluðum helgarpöbbum
Fólk

Stefán hefur áhyggjur af ringluðum helgarpöbbum

Leikari selur í Hafnarfirði
Myndir
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

Linda Ben opnar fyrir leyndarmálin
Fólk

Linda Ben opnar fyrir leyndarmálin

Selja risa einbýli á grínverði
Myndir
Fólk

Selja risa einbýli á grínverði

Björn fær týnt veski sitt sent heim frá Kaupmannahöfn eftir keðju góðverka
Fólk

Björn fær týnt veski sitt sent heim frá Kaupmannahöfn eftir keðju góðverka

Loka auglýsingu