1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

3
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

4
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

5
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

6
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

7
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

8
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

9
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

10
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

Til baka

„Sjálfstæðismenn hafa sig nú að fíflum dag eftir dag í pontunni“

Glúmur lætur þingmenn stjórnarandstæðunnar heyra það.

Glumur-Baldvinsson
Glúmur BaldvinssonStjórnmálafræðingurinn er ekkert sérstaklega hrifinn af Sjálfstæðisflokknum.

Glúmur Baldvinsson kallar þingmann Sjálfstæðisflokksins fábjána.

Alþjóðastjórnmálafræðingurinn Glúmur Baldvinsson skrifaði Facebook-færslu í gærkvöldi og hlekkjaði frétt frá mbl.is við. Í fréttinni er sagt frá orðaskiptum á milli þingmanns Sjálfstæðisflokksins og barnamálaráðherra um stöðuna á skólakerfinu á Alþingi. Þingmaðurinn hafði spurt barnamálaráðherrann um ástæðuna fyrir ólæsi grunnskólabarna en ráðherrann benti Sjálfstæðismanninum á að flokkur hans hefði einmitt verið við völd yfir málaflokkinum í áratugi og beri því ábyrgðina.

Glúmur, sem er þekktur fyrir að tala tæputungulaust, kallar þingmanninn, Jón Pét­ur Zimsen, fábjána í Facebook-færslu sem hann birti í gær en hún hefur vakið nokkra athygli.

„Nú er ljóst að tæpur helmingur íslenskra ungmenna getur ekki lesið sér til gagns. Þá stígur uppí pontu einhver XD fábjáni og sakar menntamálaráðherra um það. Mann sem kom í embættið fyrir tæpu korteri.“

Þá segist Glúmur vera læs af því að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki farið með málaflokkinn þegar hann var í skóla. Segir hann að lokum að þingmenn Sjálfstæðisflokksins geri sig að fíflum dag eftir dag á þinginu.

„Ef menn skoða hverjir hafa gegnt embætti menntamálaráðherra síðasta áratug og reyndar frá upphafi fullveldisins þá eru það sjálfstæðismenn. Bara ekki þegar ég var í barnaskóla. Þess vegna er ég læs. Svo einsog sagt er á góðri íslensku: Fuck off!

Sjálfstæðismenn hafa sig nú að fíflum dag eftir dag í pontunni.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Á nokkurn sakaferil að baki
Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund
Myndir
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

Uppsagnir á Sýn halda áfram
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza
Heimur

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza

Kona handtekin vegna hraðbankaránsins
Innlent

Kona handtekin vegna hraðbankaránsins

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

„Markmiðið að stjórnvöld séu meðvituð um hvaða áhrif ákvarðanir þeirra hafa“
Innlent

„Markmiðið að stjórnvöld séu meðvituð um hvaða áhrif ákvarðanir þeirra hafa“

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi
Myndir
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu