1
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

2
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

3
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

4
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku eftir slys í Grafarvogi

5
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

6
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

7
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

8
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

9
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

10
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

Til baka

„Sjálfstæðismenn hafa sig nú að fíflum dag eftir dag í pontunni“

Glúmur lætur þingmenn stjórnarandstæðunnar heyra það.

Glumur-Baldvinsson
Glúmur BaldvinssonStjórnmálafræðingurinn er ekkert sérstaklega hrifinn af Sjálfstæðisflokknum.

Glúmur Baldvinsson kallar þingmann Sjálfstæðisflokksins fábjána.

Alþjóðastjórnmálafræðingurinn Glúmur Baldvinsson skrifaði Facebook-færslu í gærkvöldi og hlekkjaði frétt frá mbl.is við. Í fréttinni er sagt frá orðaskiptum á milli þingmanns Sjálfstæðisflokksins og barnamálaráðherra um stöðuna á skólakerfinu á Alþingi. Þingmaðurinn hafði spurt barnamálaráðherrann um ástæðuna fyrir ólæsi grunnskólabarna en ráðherrann benti Sjálfstæðismanninum á að flokkur hans hefði einmitt verið við völd yfir málaflokkinum í áratugi og beri því ábyrgðina.

Glúmur, sem er þekktur fyrir að tala tæputungulaust, kallar þingmanninn, Jón Pét­ur Zimsen, fábjána í Facebook-færslu sem hann birti í gær en hún hefur vakið nokkra athygli.

„Nú er ljóst að tæpur helmingur íslenskra ungmenna getur ekki lesið sér til gagns. Þá stígur uppí pontu einhver XD fábjáni og sakar menntamálaráðherra um það. Mann sem kom í embættið fyrir tæpu korteri.“

Þá segist Glúmur vera læs af því að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki farið með málaflokkinn þegar hann var í skóla. Segir hann að lokum að þingmenn Sjálfstæðisflokksins geri sig að fíflum dag eftir dag á þinginu.

„Ef menn skoða hverjir hafa gegnt embætti menntamálaráðherra síðasta áratug og reyndar frá upphafi fullveldisins þá eru það sjálfstæðismenn. Bara ekki þegar ég var í barnaskóla. Þess vegna er ég læs. Svo einsog sagt er á góðri íslensku: Fuck off!

Sjálfstæðismenn hafa sig nú að fíflum dag eftir dag í pontunni.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar
Heimur

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar

Konur og börn myrt og misþyrmt í Darfur
Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis
Innlent

Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Einstök Vesturbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía
Heimur

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum
Heimur

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára
Innlent

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur
Fólk

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Nú hitnar í kolunum hjá Íslendingum
Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Loka auglýsingu