1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Skinkusalat innkallað vegna rækju

Getur reynst hættulegt fyrir þá sem hafa skelfiskofnæmi

Skinkusalat
Skinkusalat frá SalathúsinuRækja fannst í einu boxi af skinkusalati frá Salathúsinu.
Mynd: Reykjavik.is

Salathúsið ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, stöðvað sölu og innkallar nú skinkusalat eftir að rækja fannst í einu boxi. Þar sem rækjur eru algengur ofnæmisvaldur hefur fyrirtækið gripið til þessara aðgerða til að tryggja öryggi neytenda.

Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að rækjur geti valdið alvarlegum ofnæmisviðbrögðum hjá þeim sem eru með skelfiskofnæmi. Varan er þó ekki hættuleg þeim sem ekki hafa slíkt ofnæmi.

Upplýsingar um vöruna sem innköllunin nær til eru eftirfarandi:

  • Vörumerki: Salathúsið
  • Vöruheiti: Skinkusalat
  • Geymsluþol: Síðasti notkunardagur 19. júní 2025
  • Strikamerki: 5690969310071
  • Nettómagn: 190 grömm
  • Framleiðandi: Salathúsið ehf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík
  • Dreifing: Krónan

Neytendum með rækjuofnæmi er eindregið ráðlagt að neyta ekki vörunnar, heldur farga henni eða skila í þá verslun sem hún var keypt í.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Loka auglýsingu