1
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

2
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

3
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

4
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

5
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

6
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

7
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

8
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

9
Heimur

Enskri knattspyrnugoðsögn haldið í gíslingu í Marokkó

10
Innlent

Bíll algjörlega óökufær eftir umferðarslys

Til baka

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Íslenskur fíkniefnakaupandi bar vitni í málinu

Landakotskirkja
Landakotskirkja
Mynd: ACERS_FOTO/Shutterstock

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt grískan mann í fangelsi fyrir að selja eiturlyf.

Karlmaðurinn var ákærður fyrir fíkniefnalagabrot, með því að hafa, laugardaginn 20. apríl 2024, utandyra við Landakotskirkju að Hávallagötu í Reykjavík, haft í vörslum sínum í sölu- og dreifingarskyni 4,97 g af hassi, 32,43 g af maríhúana, 1,89 g af MDMA og 9,19 g af tóbaksblönduðu kannabisefni, sem lögregla fann í tösku ákærða.

Íslensk kona sem ætlaði að kaupa eiturlyf af manninum bar vitni í málinu en maðurinn neitaði sök og kannaðist ekkert við töskuna. Samkvæmt lögreglu kastaði Grikkinn töskunni í runna þegar hann tók eftir lögreglu.

Maðurinn var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi og gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

„Börnin á Gaza mega áfram deyja úr hungri og vosbúð“
Lilja María býður upp á huldar slóðir
Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

Kristinn Svavarsson er fallinn frá
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ
Myndir
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands
Heimur

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands

Einræðisherra skellti sér í heilsulind
Myndband
Heimur

Einræðisherra skellti sér í heilsulind

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

„Við lifum á hættulegum og ófyrirsjáanlegum tímum.“
Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

Rannsaka spilafíkn Íslendinga
Innlent

Rannsaka spilafíkn Íslendinga

Loka auglýsingu