1
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

2
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

3
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

4
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

5
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

6
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

7
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

8
Heimur

Enskri knattspyrnugoðsögn haldið í gíslingu í Marokkó

9
Innlent

Bíll algjörlega óökufær eftir umferðarslys

10
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

Til baka

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

Lögreglubíll
Fjórir gistu fangaklefa lögreglu í nótt47 mál skráð í kerfum lögreglu.
Mynd: Víkingur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinna ýmsum verkefnum í nótt og í gærkvöldi.

Lögreglu barst tilkynning um innbrot í heimahús í gær þegar tilkynnandi fann mann sofandi inni á heimili sínu. Hinn grunaði innbrotsþjófur var undir verulegum áhrifum fíkniefna og var vistaður í fangaklefa þar til hann telst skýrsluhæfur.

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir akstur gegn rauðu ljósi og bárust jafnframt nokkrar tilkynningar um ungmenni sem voru að vesenast með skotelda.

Ökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur og fyrir að hafa valdið umferðarslysi. Hann var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá var annar ökumaður einnig handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur og fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli.

Að auki voru skráningamerki fjarlægð af þremur bifreiðum, ýmist vegna skorts á vátryggingum eða vanrækslu á lögbundinni skoðun.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

„Við lifum á hættulegum og ófyrirsjáanlegum tímum.“
Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Kristinn Svavarsson er fallinn frá
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ
Myndir
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands
Heimur

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands

Einræðisherra skellti sér í heilsulind
Myndband
Heimur

Einræðisherra skellti sér í heilsulind

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna
Menning

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

Mel Brooks segir létti að Carl Reiner hafi ekki lifað að sjá morðið á syni sínum
Heimur

Mel Brooks segir létti að Carl Reiner hafi ekki lifað að sjá morðið á syni sínum

Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

„Við lifum á hættulegum og ófyrirsjáanlegum tímum.“
Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

Rannsaka spilafíkn Íslendinga
Innlent

Rannsaka spilafíkn Íslendinga

Loka auglýsingu