1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

3
Menning

Misþyrming á Selfossi

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

6
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

7
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

8
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

9
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

10
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Til baka

Stýra þurfi aðgengi á náttúrustöðum og auka fræðslu

Ferðamálastjóri er ekki hrifinn af lokunum og bönnum við náttúruperlur

Arnar Már Ólafsson - ferðamálastjóri
Arnar Már ÓlafssonEkki hrifinn af boðum og bönnum
Mynd: Ferðamálastofa.

Ferðamálastjóri er ekki hrifinn af lokunum og bönnum við náttúruperlur

Ferðamálastjóri, Arnar Már Ólafsson, segist ekki vera hrifinn af lokunum eða bönnum við náttúruperlur á Íslandi. Hann telur að málið sé að stýra aðgengi á náttúrustöðum betur og jafnframt auka fræðslu.

Upplýsingar og góð fræðsla sé lykillinn að öryggi við náttúruperlur segir hann.

Ferðamálastofa, lögreglan á Suðurlandi, sveitarfélag Bláskógabyggðar, landeigendur og björgunarsveitir skoða þessi misserin öryggismál við Brúará eftir að erlendur ferðamaður féll í ánna og drukknaði, og er þetta ekki í fyrsta sinn sem erlendur ferðamaður lætur lífið við Brúará:

Brúará Hrauntungufoss Wikipedia

„Ég er almennt ekki hrifinn af lokunum og bönnum eða að stúka svæði af og koma í veg fyrir að gestir geti skoðað það. Betra er að veita upplýsingar og góða fræðslu þannig að fólk átti sig á hættunum,“ segir Arnar Már í samtali við RÚV og hann telur mikilvægt sé að hafa merkingar áberandi og á mörgum tungumálum við fjölsótta náttúrustaði, enda þurfi að huga aðgengi:

„Til dæmis að aðgengi sé skipulagt þannig að það lágmarki hættu, að það séu stígar, hugsanlega einhverjar afmarkanir þannig að fólk fari ekki yfir ákveðin mörk, en við vitum það samt að ef að einn ferðamaður fer á stað sem að getur verið varasamur þá koma hinir oft í kjölfarið,“ segir Arnar Már og er spurður að því hvort það séu aðallega erlendir ferðamenn sem átti sig ekki á hættunni.

„Já ég held ég geti nú sagt það en Íslendingar átta sig ekki alltaf á því hvar hættur leynast, það er ekki hægt að útiloka það, en ég held að þetta séu fyrst og fremst erlendir ferðamenn,“ segir Arnar Már.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Stórtónleikar í Austurbæjarbíói á föstudag
Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Er sakaður um tvö brot gegn einu barni
Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Loka auglýsingu