1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

9
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

10
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Til baka

Sviðsstjóri hjá Skattinum næsti skrifstofustjóri Alþingis

Valinn úr hópi 20 umsækjenda

Starfsmaður Reykjavíkurborgar vinnur í beði fyrir framan Alþingishúsið
Hið mikla AlþingiRagna Árnadóttir lætur af embætti fljótlega.
Mynd: Víkingur

Sverrir Jónsson var í dag ráðinn skrifstofustjóri Alþingis en greint er frá þessu á vef Alþingis. Sverrir tekur við embættinu 1. ágúst nk., en þá lætur núverandi skrifstofustjóri, Ragna Árnadóttir, af embætti.

Sverrir var valinn úr hópi 20 umsækjenda en tveir drógu umsókn sína til baka í ráðningarferlinu.

„Sverrir Jónsson lauk BA-gráðu í hagfræði og atvinnulífsfræði frá Háskóla Íslands, MPA-prófi í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla og hefur auk þess stundað nám í leiðtogaþjálfun við Oxfordháskóla. Sverrir hefur frá árinu 2024 starfað sem sviðsstjóri sviðs stafrænna umbóta hjá Skattinum. Þar áður gegndi hann starfi framkvæmdastjóra rekstrar hjá EFTA, þar sem hann bar ábyrgð á rekstri og innri þjónustu samtakanna í Brussel, Genf og Lúxemborg. Þá starfaði hann í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, m.a. sem skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu og síðar kjara- og mannsýslu ríkisins. Samhliða því var hann formaður samninganefndar ríkisins.“

Eftirfarandi sóttu um starfið

  • Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri
  • Einar Jónsson, sviðsstjóri
  • Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri
  • Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri
  • Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri
  • Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri
  • Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður
  • Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri
  • Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri
  • Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur
  • Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri
  • Kristján Andri Stefánsson, sendiherra
  • Kristrún Heimisdóttir, lektor
  • Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur
  • Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður
  • Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri
  • Sverrir Jónsson, sviðsstjóri
  • Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur
  • Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður
  • Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri
  • Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Loka auglýsingu