1
Minning

Jóhann Valgeir Reynisson er fallinn frá

2
Heimur

Tveimur konum bjargað úr sjónum á Tenerife

3
Heimur

Samvaxnar tvíburasystur opna sig um ástina, hjónabandið og fordómana

4
Innlent

Einn fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Tryggvagötu

5
Heimur

Ólétt kona missti höfuðið í loftárás en ástralskir læknar björguðu barninu

6
Heimur

Myndir af Ghislaine Maxwell á leið í jógatíma valda reiði fórnarlamba

7
Landið

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning

8
Heimur

Áður óbirt myndefni af Jay Slater sýnd í nýrri heimildarmynd

9
Heimur

Vopnaður maður villti á sér heimildir þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk

10
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

Til baka

Þrennt handtekið vegna ýmissa brota

Ökumaður án réttinda keyrði á hleðslustöð

Lögreglan
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Alls eru fimm vistaðir í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en 52 mál voru skráð frá 05:00 til 17:00. Hér má sjá nokkur brot af þeim verkefnum sem lögreglan sinnti.

Lögreglan á Hverfisgötu hafði afskipti af ölvuðum manni sem var með ónæði á almannafæri. Var honum gert að láta af háttsemi sinni og víðast í burtu. Annar maður var handtekinn fyrir ítrekað ónæði á almannafæri í miðborginni. Verður hann vistaður í fangageymslu þar til hægt er að tala við hann.

Þá var maður handtekinn eftir innbrot og þjófnað á bjórkútum í miðborginni en hann var vistaður í klefa þar til hann verður viðræðuhæfur.

Lögreglan sem annast útköll í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi, sinnti útkalli vegna umferðaslyss þar sem bifreið var ekið á hleðslustöð. Urðu minni háttar skemmdir en ökumaðurinn var kærður fyrir að aka án þess að hafa nokkru sinni öðlast ökuréttindi.

Lögreglan í Kópavogi og Breiðholti handtók þrennt en þau eru grunuð um margvísleg brot, þar með talið innbrot, þjófnaði, hilmingu og fleira. Voru þau vistuð í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Þá handtók lögreglan á Vínlandsleið ökumann vegna gruns um ölvunarakstur. Reyndist kauði einnig vera án gildra ökuréttinda og var fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Var hann frjáls ferða sinna að sýnatöku lokinni.

Sama lögreglan annaðist útkall vegna umferðaslyss þar sem vörubíll og fólksbifreið áttu í hlut. Var fólksbifreiðin dregin af vettvangi á meðan sjúkralið hlúði að slösuðum. Er slysið í rannsókn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Áður óbirt myndefni af Jay Slater sýnd í nýrri heimildarmynd
Heimur

Áður óbirt myndefni af Jay Slater sýnd í nýrri heimildarmynd

Eitt frægasta mannshvarf Kanaríeyja skoðað í kjölinn
Tveimur konum bjargað úr sjónum á Tenerife
Heimur

Tveimur konum bjargað úr sjónum á Tenerife

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning
Landið

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

Myndir af Ghislaine  Maxwell á leið í jógatíma valda reiði fórnarlamba
Heimur

Myndir af Ghislaine Maxwell á leið í jógatíma valda reiði fórnarlamba

Ólétt kona missti höfuðið í loftárás en ástralskir læknar björguðu barninu
Myndband
Heimur

Ólétt kona missti höfuðið í loftárás en ástralskir læknar björguðu barninu

Unglingur í annarlegu ástandi réðst á lögreglu í Laugardalnum
Innlent

Unglingur í annarlegu ástandi réðst á lögreglu í Laugardalnum

Einn fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Tryggvagötu
Innlent

Einn fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Tryggvagötu

Vopnaður maður villti á sér heimildir þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk
Heimur

Vopnaður maður villti á sér heimildir þar sem halda á minningarathöfn um Charlie Kirk

Samvaxnar tvíburasystur opna sig um ástina, hjónabandið og fordómana
Heimur

Samvaxnar tvíburasystur opna sig um ástina, hjónabandið og fordómana

Jóhann Valgeir Reynisson er fallinn frá
Minning

Jóhann Valgeir Reynisson er fallinn frá

Breytti nafni sínu í Silfurregn
Viðtal
Fólk

Breytti nafni sínu í Silfurregn

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum
Innlent

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum

Innlent

Þrennt handtekið vegna ýmissa brota
Innlent

Þrennt handtekið vegna ýmissa brota

Ökumaður án réttinda keyrði á hleðslustöð
Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar
Innlent

Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar

Unglingur í annarlegu ástandi réðst á lögreglu í Laugardalnum
Innlent

Unglingur í annarlegu ástandi réðst á lögreglu í Laugardalnum

Einn fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Tryggvagötu
Innlent

Einn fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Tryggvagötu

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum
Innlent

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

Loka auglýsingu