1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

9
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

10
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Til baka

Tugir Íslendinga búa í Ísrael

Utanríkisráðuneytið hefur verið í sambandi við fólkið

Benjamin Netanyahu
Benjamín Netanyahu er forsætisráðherra ÍsraelTugir þúsunda hafa verið myrtir á svæðinu síðan 7. október 2023.
Mynd: RONEN ZVULUN/POOL/AFP

Tugir Íslendinga eru með skráð lögheimili sitt í Ísrael en ekki neinn býr í Palestínu en þetta kemur fram í svari Þjóðskrá við fyrirspurn Mannlífs um málið.

Í svarinu kemur fram að 25 íslenskir ríkisborgarar eru með skráða búsetu í Ísrael í dag og hefur fjöldi Íslendinga þar í landi aldrei farið niður fyrir 20 undanfarin tíu ár. Lægsti fjöldi Íslendinga þar í landi á síðustu tíu árum er 23 en það var á árunum 2019-2021. Athygli vekur að fjöldi Íslendinga hefur lítið breyst í kjölfar árásar Hamas þann 7. október 2023 en Ísrael hefur svarað fyrir sig með þjóðarmorði og hafa tugir þúsunda látist síðan þá.

Það er hins vegar ekki neinn Íslendingur skráður með lögheimili sitt í Palestínu en þrír Íslendingar áttu heima þar árin 2022 og 2023.

Mannlíf sendi fyrirspurn á utanríkisráðuneytið til að spyrjast fyrir um samskipti þess við íslenska ríkisborgara í Ísrael.

„Utanríkisráðuneytið hefur verið í sambandi við íslenska ríkisborgara búsetta í Ísrael, en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um einstök mál,“ sagði Ægir Þór Eysteinsson, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, við fyrirspurn Mannlífs.

PalestínaÍsrael
Mynd: Þjóðskrá
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Loka auglýsingu