1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

3
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

4
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

5
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

6
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

7
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

8
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

9
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

10
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Til baka

Umdeild auglýsingaherferð Arion banka tekin úr umferð

Bankinn var fljótur að bregðast við

Arion fyrirsæta
Módel í Arion fatnaðiHægt var að vinna verðlaun í herferð bankans.
Mynd: Arion

Ný auglýsingaherferð Arion banka, sem beindist að hluta til að börnum, hefur verið tekin úr umferð. Athygli var vakin á því að hún var á ensku að einhverju leyti og mátti bankinn þola gagnrýni vegna þess.

Samkvæmt bankanum var fólk hvatt til að taka sprell og stuð upp á myndbönd og birta á samfélagsmiðlinum TikTok og merkja þau með myllumerkinu #ArionSport. Þátttakendur gátu svo unnið verðlaun frá bankanum en meðal þess sem hægt var að vinna var fatnaður. Sá fatnaður var hins vegar merktur á ensku.

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, taldi þetta grafa undan íslensku.

„Mér finnst það algerlega ótækt og bankanum til skammar að reka þessa herferð undir slagorði á ensku,“ skrifaði prófessorinn um herferðina. „Íslenska á í vök að verkjast, ekki síst meðal ungs fólks. Þegar markaðsherferð er rekin undir ensku slagorði sendir það skýr skilaboð til unga fólksins um að íslenska sé ekki kúl - það sem máli skipti verði að vera á ensku. Það eru atriði eins og þetta sem grafa undan íslenskunni vegna þess að þau skapa neikvætt viðhorf til hennar en ýmsar rannsóknir sýna að lífvænleiki smáþjóðatungumála veltur ekki síst á viðhorfi ungu kynslóðarinnar - ef hún hefur neikvætt viðhorf til móðurmálsins á það sér ekki viðreisnar von. Ég vona að bankinn hætti snarlega að nota enskt slagorð og komi með íslenskt slagorð í staðinn.“

Arion banki virðist hafa tekið mark á þeirri gagnrýni sem sett var fram því bankinn hefur fjarlægt allt auglýsingaefni tengt herferðinni af samfélagsmiðlum.

Mannlíf sendi fyrirspurn á Elínborgu Kvaran, forstöðumann markaðsmála og þjónustuþróunar hjá Arion banka, um málið en hefur ekki fengið nein svör.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi“

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

Loka auglýsingu