1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

8
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

9
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

10
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Til baka

Varar við lygum um Úkraínustríðið: „Að halda fast í staðreyndir, sama hvað stóri bróðir segir“

Valur Gunnarsson segir fyrstu vörnina gegn einræði vera að muna sannleikann.

Valur Gunnarsson
Mynd: Rúv-skjáskot
Valur GunnarssonMynd: Rúv-skjáskot

Rithöfundurinn og blaðamaðurinn Valur Gunnarsson er duglegur að ausa úr þekkingarskálum sínum varðandi stríðið í Úkraínu en þar bjó hann um tíma, eftir innrás Rússa fyrir þremur árum. Í nýjust Facebook-færslu sinni talar hann um blekkingarleik sem hagsmunaraðilar fara ávalt í þegar eitthvað stórt gerist, eins og stríðið í Úkraínu en bendir á bókina 1984, sem fjallar um það sama.

Hér má lesa færsluna:

„Þegar eitthvað stórt gerist fara allir hagsmunaaðilar í gang og reyna að útskýra að það hafi ekki gerst eða þá að eitthvað allt annað hafi gerst. Eftir Hrun tókst á endanum að sannfæra marga um að allt hefði verið innflytjendum að kenna. Eftir innrás Pútíns sagði hann fyrst að þetta væri ekki innrás, svo að í raun hefði verið ráðist á sig og því ekki honum að kenna. Fyrsta vörnin gegn einræðinu er einfaldlega sú að muna hvað gerðist. Það er einmitt þetta sem 1984 fjallar um. Að halda fast í staðreyndir, sama hvað stóri bróðir segir.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu