1
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

2
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

3
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

4
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

5
Innlent

Konan fundin

6
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

7
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

8
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

9
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

10
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Til baka

Varar við lygum um Úkraínustríðið: „Að halda fast í staðreyndir, sama hvað stóri bróðir segir“

Valur Gunnarsson segir fyrstu vörnina gegn einræði vera að muna sannleikann.

Valur Gunnarsson
Mynd: Rúv-skjáskot
Valur GunnarssonMynd: Rúv-skjáskot

Rithöfundurinn og blaðamaðurinn Valur Gunnarsson er duglegur að ausa úr þekkingarskálum sínum varðandi stríðið í Úkraínu en þar bjó hann um tíma, eftir innrás Rússa fyrir þremur árum. Í nýjust Facebook-færslu sinni talar hann um blekkingarleik sem hagsmunaraðilar fara ávalt í þegar eitthvað stórt gerist, eins og stríðið í Úkraínu en bendir á bókina 1984, sem fjallar um það sama.

Hér má lesa færsluna:

„Þegar eitthvað stórt gerist fara allir hagsmunaaðilar í gang og reyna að útskýra að það hafi ekki gerst eða þá að eitthvað allt annað hafi gerst. Eftir Hrun tókst á endanum að sannfæra marga um að allt hefði verið innflytjendum að kenna. Eftir innrás Pútíns sagði hann fyrst að þetta væri ekki innrás, svo að í raun hefði verið ráðist á sig og því ekki honum að kenna. Fyrsta vörnin gegn einræðinu er einfaldlega sú að muna hvað gerðist. Það er einmitt þetta sem 1984 fjallar um. Að halda fast í staðreyndir, sama hvað stóri bróðir segir.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Albert meiddist í stórsigri Íslands
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Óvíst er með þátttöku Alberts gegn Frakklandi
Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

„Orð hafa áhrif, hvort sem maður vill það eða ekki, og það skiptir máli að velja þau vel,“
Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Loka auglýsingu