1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Veitingastöðum Mandi tímabundið lokað - Söluferli í gangi

Facebook-tilkynning sett fram með litlum upplýsingum.

mandi
Framtíð Mandi virðist óljósHefur verið einn af vinsælustu veitingastöðum borgarinnar
Mynd: Veitingafélagið ehf

Hinn vinsæli veitingastaður Mandi er lokaður og á það við um alla staðina þrjá samkvæmt heimildum Mannlífs.

Þann 26. mars var sett tilkynning á Facebook-síðu staðarins þar sem tilkynnt var um tímabundna lokum vegna skipulagsbreytinga en ekki var tekið fram hvenær staðirnir þrír yrðu opnaðir aftur og hafa þeir verið lokaðir síðan. Samkvæmt forsvarsmönnum Mandi er staðurinn í söluferli. Mannlíf hafði upphaflega samband við Jón Friðrik Þorgrímsson en hann var skráður framkvæmdastjóri félagsins á heimasíðu þess en hann sagðist vera hættur hjá félaginu þegar samband var haft við hann.

Nafn hans hefur síðan þá verið fjarlægt af heimasíðu Veit­inga­fé­lagsins ehf.

Veit­inga­fé­lagið ehf. keypti Mandi árið 2023 og tók yfir tvo staði í Reykjavík og einn í Kópavogi en fyrirtækið rekur meðal annars Hlöllabáta. Komu kaupin í kjölfar frétta þess efnis að Hlal Jarah, þáverandi eigandi Mandi, hafi verið dæmdur fyrir líkamsárás.

Rekstur Veitingafélagsins gekk treglega á árinu 2023. Félagið tapaði 12 milljónum króna á því ári.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Loka auglýsingu