1
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

2
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

3
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

4
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

5
Innlent

Kristín er fundin

6
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

7
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

8
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

9
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

10
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

Til baka

Veitingastöðum Mandi tímabundið lokað - Söluferli í gangi

Facebook-tilkynning sett fram með litlum upplýsingum.

mandi
Framtíð Mandi virðist óljósHefur verið einn af vinsælustu veitingastöðum borgarinnar
Mynd: Veitingafélagið ehf

Hinn vinsæli veitingastaður Mandi er lokaður og á það við um alla staðina þrjá samkvæmt heimildum Mannlífs.

Þann 26. mars var sett tilkynning á Facebook-síðu staðarins þar sem tilkynnt var um tímabundna lokum vegna skipulagsbreytinga en ekki var tekið fram hvenær staðirnir þrír yrðu opnaðir aftur og hafa þeir verið lokaðir síðan. Samkvæmt forsvarsmönnum Mandi er staðurinn í söluferli. Mannlíf hafði upphaflega samband við Jón Friðrik Þorgrímsson en hann var skráður framkvæmdastjóri félagsins á heimasíðu þess en hann sagðist vera hættur hjá félaginu þegar samband var haft við hann.

Nafn hans hefur síðan þá verið fjarlægt af heimasíðu Veit­inga­fé­lagsins ehf.

Veit­inga­fé­lagið ehf. keypti Mandi árið 2023 og tók yfir tvo staði í Reykjavík og einn í Kópavogi en fyrirtækið rekur meðal annars Hlöllabáta. Komu kaupin í kjölfar frétta þess efnis að Hlal Jarah, þáverandi eigandi Mandi, hafi verið dæmdur fyrir líkamsárás.

Rekstur Veitingafélagsins gekk treglega á árinu 2023. Félagið tapaði 12 milljónum króna á því ári.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Drykkjusamkoma endaði með alvarlegu slysi á Mallorca
Michael Madsen
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

Kerti
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

Dalai Lama
Heimur

„Einfaldi búddamunkurinn“ Dalai Lama fagnar 90 ára afmæli sínu

Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

Þórhildur Sunna
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

Slasaður köttur
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

Lögreglan
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Texas
Myndband
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Innlent

Kerti
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

Lögreglan telur að um slys sé að ræða
ingólfstorg
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

Lögreglan
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Mótmæli
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

Loka auglýsingu