1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

9
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

10
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

Til baka

Vél­in kastaðist úr bíln­um og lenti 54 metr­um frá árekstr­arstaðnum

Ofsa­akst­ur öku­manns leiddi til bana­slyss er varð á Eyja­fjarðarbraut eystri, norðan við Lauga­land í Eyjaf­irði í apríl í fyrra samkvæmt skýrslu Rann­sókn­ar­nefnd­ar sam­göngu­slysa

Banaslys Eyjafjörður Laugaland
Eyjafjarðarbraut eystri var lokað eins og sést á myndinniÖkumaður ók á 201 kílómetra hraða
Mynd: Vegagerðin.

Ofsa­akst­ur öku­manns leiddi til bana­slyss er varð á Eyja­fjarðarbraut eystri, norðan við Lauga­land í Eyjaf­irði í apríl í fyrra.

Kemur fram að fjór­um sek­únd­um fyr­ir slysið var bíln­um, sem var af gerðinni BMW, ekið á 201 kílómetra hraða sam­kvæmt gögn­um úr árekstr­ar­eft­ir­lit­s­kerfi bíls­ins. Há­marks­hraði á slysstað er 90 kílómetrar.

Var höggið svo rosalegt er bíll­inn skall á grjóti utan veg­ar að hann tókst hreinlega á loft og splundraðist, og dreifðist brakið um stórt svæði. Vél­in kastaðist úr bíln­um. Lenti 54 metr­um frá árekstr­arstaðnum.

Þetta kem­ur fram í skýrslu Rann­sókn­ar­nefnd­ar sam­göngu­slysa.

Ökumaður­inn var 29 ára karl­maður og 23 ára kona var farþegi í bíln­um. Þau lét­ust bæði í slys­inu.

Í skýrslunni er sagt frá því að bíln­um var ekið á 201 kílómetra hraða þegar slysið varð.

Ökumaður­inn missti alla stjórn á bíln­um í aflíðandi beygju norðaust­an við Syðri Tjarn­ir. Fór bíll­inn við það út af veg­in­um aust­an meg­in. Bíllinn sner­ist, lenti með vinstra fram­hornið á stór­grýti og við höggið splundraðist bíll­inn og tókst á loft.

Samkvæmt skýrslunni dreifðist brak úr bíln­um um stórt svæði og vél­in rifnaði úr bílnum við þennan rosalega árekst­ur­. lenti vélin um 54 metr­um norðvest­ur frá árekstr­arstaðnum.

Ökumaður og farþegi voru í belt­um.

Niðurstaða úr áfeng­is- og lyfja­rann­sókn öku­manns var nei­kvæð og akst­urs­skil­yrði voru góð er slysið varð. Veg­ur­inn var þurr og veðrið var gott veður, sól­skin og 14 gráðu hiti.

Kemur það fram í niður­stöðum skýrslu rann­sókn­ar­nefnd­ar­inn­ar að ofsa­akst­ur hafi verið meg­in­or­sök slyss­ins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Herinn sagðu beita pyntingum til að sporna við manneklu í sínum röðum
Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Pólitík

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Innlent

Sérsveitin á ferðinni
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

Vegfarendur eru beðnir um að sýna skilning
Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Loka auglýsingu