1
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

2
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

3
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

4
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

5
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

6
Landið

MAST tekur fé bónda á Úthéraði

7
Skoðun

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”

8
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

9
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

10
Heimur

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí

Til baka

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

Fyrrum formaður Samtakanna 22 er ósáttur við ummæli sem fréttamaður lét falla í sjónvarpinu

Eldur Smári
Eldur Smári í Héraðsdómi ReykjavíkurHefur verið sakaður um hatur í garð trans fólks.
Mynd: Víkingur

Í morgun hófst aðalmeðferð í máli Elds Smára Kristinssonar, fyrrum formanni Samtakanna 22, gegn RÚV og Bergsteini Sigurðssyni fréttamanni.

Forsaga málsins er sú að Eldur var frambjóðandi Lýðræðisflokksins sem bauð fram í Alþingiskosningum í fyrra og var oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi.

Í þættinum ræddi Bergsteinn við Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins, um Eld.

„Tölum einmitt um þjóna og þá sem þið veljið til þjónustu. Oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, Eldur Smári Kristinsson, hann er formaður Samtakanna 22, samtaka sem hafa verið sökuð um að ala á andúð í garð trans fólks, hefur verið fjarlægður af lögreglu úr grunnskóla fyrir að mæta þar í leyfisleysi, og mynda starfsfólk og börn, hann hefur sakað þau sem berjast fyrir réttindum trans fólks um barnaníð, þar á meðal nafngreinda íslenska baráttukonu, hann hefur líka þrástagast um að hún sé karl, farið mjög klúrum og ruddalegum orðum um kynfæri hennar á opinberum vettvangi…“

Eldur var ekki sáttur við þessi ummæli og fór fram á að RÚV greiddi honum miskabætur og er málið nú komið á borð Héraðsdóms Reykjavíkur.

Fór fyrir meintum haturssamtökum

Vert er að nefna að Samtökin 22 hafa verið kölluð haturssamtök af fólki sem stendur með trans samfélaginu en samtökin breyttu nýverið nafni sínu í LGB Samtökin. Samtökin segjast hins vegar vera baráttusamtök fyrir homma og lesbíur en tæplega 300 samkynhneigðir einstaklingar skrifuðu undir bréf árið 2023 þar sem var sagt að samtökin töluðu ekki fyrir hönd þeirra og væru ekki í raun ekki hagsmunasamtök fyrir samkynhneigt fólk.

Eldur var sömuleiðis sakaður um að hvatt Uglu Stefaníu Kristjönu Jónsdóttur, trans konu og aktívista, að fremja sjálfsvíg en hann neitaði því viðtali við Heimildina.

Reykjavíkurborg tilkynnti Eld Smára til lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu fyrir að mæta í Langholtsskóla í leyfisleysi og taka starfsfólk upp á myndband árið 2023. Þá kærðu Samtökin 78 Eld Smára í fyrra fyrir sjö ummæli sem hann hefur látið falla á undanförnum árum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu
Myndband
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

„Utanríkisráðuneytið hefur ekki fordæmt nokkurn skapaðan hlut heldur sagst „fylgjast með stöðu mála“!“
Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna
Landið

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels
Innlent

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu
Skoðun

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu

Tryggið öryggi Frelsisflotans
Skoðun

Félagið Ísland - Palestína

Tryggið öryggi Frelsisflotans

Fangar í hlutverki heilbrigðisstarfsmanna
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Fangar í hlutverki heilbrigðisstarfsmanna

Blóðug líkamsárás nærri fjölbýli
Innlent

Blóðug líkamsárás nærri fjölbýli

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”
Skoðun

Steinunn Árnadóttir

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”

Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu
Myndband
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

„Utanríkisráðuneytið hefur ekki fordæmt nokkurn skapaðan hlut heldur sagst „fylgjast með stöðu mála“!“
Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels
Innlent

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels

Blóðug líkamsárás nærri fjölbýli
Innlent

Blóðug líkamsárás nærri fjölbýli

Loka auglýsingu