1
Innlent

Leigubílstjórinn Friðrik styrktur um rúma milljón

2
Fólk

Var 12 ára þegar hún byrjaði að drekka daglega

3
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

4
Innlent

Leigubílstjóri sakaður um að svíkja farþega og beita ofbeldi

5
Innlent

Slökkviliðið kynnir nýjan krúttlegan starfsmann

6
Heimur

Hópslagsmál eyðilögðu samverustund fjölskyldu

7
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

8
Menning

Tóm umslög Emmsjé Gauta

9
Minning

Helgi Vilberg Hermannsson er fallinn frá

10
Innlent

Einn fjarlægður af heimili og handtekinn

Til baka

Bjart yfir Stefáni Einari

Stefán Einar Stefánsson
Stefán Einar Stefánsson stýrir þættinum SpursmálFagnaði með vini sínum
Mynd: Skjáskot / mbl.is

Fjölmiðlamaðurinn Andrés Magnússon hélt á dögunum upp á 60 ára afmælið sitt og auðvitað greindi Morgunblaðið frá stórafmæli starfsmannsins.

Þar var rjóminn af ákveðnum armi Sjálfstæðisflokksins auðvitað mættur og svo lét Össur Skarphéðinsson sig ekki vanta. Frosti Logason, fjölmiðla- og tónlistarmaður, og Ari Matthíasson, fyrrum Þjóðleikhússtjóri, voru einnig á svæðinu að fagna með Andrési. Svo er ekki hægt að halda svona partí án þess að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri mæti.

Stefán Einar Stefánsson, einn nánasti samstarfsmaður Andrésar, var manna hressastur en svo bjart var yfir fjölmiðlamanninum að ekki reyndist mögulegt að mynda hann án sólgleraugna þrátt fyrir að teitið væri að mestu innandyra.

Reyndar hafa sólgleraugu verið notuð til annarra hluta en að verjast sólarbirtu ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?
Innlent

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?

Háskóli Íslands byrjar gjaldtöku fyrir bílastæðin á mánudaginn 18. ágúst
Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé
Menning

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“
Innlent

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins
Heimur

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

Björgunarsveitir leita að fólki
Innlent

Björgunarsveitir leita að fólki

Ungur karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna kynferðisbrots
Innlent

Ungur karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna kynferðisbrots

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Stefán Kristjánsson er látinn
Minning

Stefán Kristjánsson er látinn

Ökumenn vistvænna ferðamáta klesstu á hvor annan
Innlent

Ökumenn vistvænna ferðamáta klesstu á hvor annan

Taylor Swift tilkynnir nýja plötu
Menning

Taylor Swift tilkynnir nýja plötu

Slúður

Vendingar á vinstri vængnum
Slúður

Vendingar á vinstri vængnum

Loka auglýsingu