1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Innlent

Slys í Laugardalnum

5
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

6
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

7
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

8
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

9
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

10
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Til baka

Derringur Þorbjargar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Dómsmálaherra með furðulegt svar
Mynd: Viðreisn

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í fyrradag spurði Guðrún Hafsteinsdóttir, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, um fangelsismál á Íslandi en í tíð síðustu ríkisstjórnar var tilkynnt um byggingu á Stóra-Hrauni og var vonast til þess að það yrði klárt í notkun 2028. Eðlilegt verður að teljast að Guðrún spyrjist fyrir um málið þar sem hún var nú dómsmálaráðherra og fangelsið lítið verið í sviðljósinu síðan ný stjórn tók við.

Svar Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaherra var á þá leið að vissulega væri ennþá verið að vinna í uppbyggingu á Stóra-Hrauni. Það verður samt að segjast að hvernig Þorbjörg svaraði þykir ekki til fyrirmyndar en svarið innihélt derring, skæting og hroka sem átti engan veginn rétt á sér í þessu tilfelli. Þó að það sé vissulega að stóru leyti Sjálfstæðisflokknum að kenna hvernig staðan í fangelsismálum er í dag þá þarf hinn nýi ráðherra að sýna meiri fagmennsku á Alþingi ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Var upphaflega kærður í fyrra
Flutningabíll mölvaði rúðu í Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu í Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Frægasti hrafn Íslands er týndur
Myndband
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla
Heimur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu