1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

3
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

4
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi samlanda sinna

5
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

6
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

7
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

8
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

9
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

10
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Til baka

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Maðurinn játaði brot sitt skýlaust

Héraðsdómur Reykjavíkur
Málið var rekið í ReykjavíkSími mannsins var gerður upptækur
Mynd: Víkingur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 30 daga fangelsi en dómur þess efnis var birtur fyrir stuttu.

Hann var ákærður fyrir fíkniefnalagabrot, með því að hafa, föstudaginn 19. janúar 2024, í Reykjavík, haft í vörslum sínum í sölu- og dreifingarskyni 3,82 grömm af maríhúana og 7,81 grömm af tóbaksblönduðu kannabisefni, sem lögregla fann við öryggisleit á ákærða.

Maðurinn hafði ekki verið dæmdur brotlegur áður svo vitað sé til en hann játaði brot sitt.

Dómur hans er skilorðsbundinn til tveggja ára og voru 3,82 grömm af maríhúana, 7,81 grömm af tóbaksblönduðu kannabisefni og Iphone farsími gerð upptæk. Þá þarf hann einnig að greiða lögmanni sínum 184.140 krónur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Augnakonfekt verður í boði ef veður leyfir
Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“
Myndband
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi samlanda sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi samlanda sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Augnakonfekt verður í boði ef veður leyfir
Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Loka auglýsingu