1
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

2
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

3
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

4
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

5
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

6
Innlent

Konan fundin

7
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

8
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

9
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

10
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Til baka

Efasemdir Dóru

Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi
Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi

Í nýjum samstarfssáttmála „Kryddpíanna“ undir stjórn Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra er greint frá því að selalaugin í Húsdýragarðinum verði stækkuð en upphaflega átti gera það árið 2022. Þeim framkvæmdum var þó frestað áður en þær hófust af fullri alvöru.

Ekki eru allir sáttir með þá ákvörðun að hefja framkvæmdir aftur enda var reiknað með að þær myndu kosta 125 milljónir árið 2022 og hægt er að gera ýmislegt fyrir slíka fjármuni. Í grein sem Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, skrifaði fyrir stuttu sagði hún málið snúast um dýravelferð. Laugin þyki alltof lítil miðað við þau viðmið sem sett eru í dag og ekki megi sleppa selunum í sjóinn samkvæmt lögum.

Þá vekur hún einnig athygli á að hún hafi sjálf efasemdir um hvort að tilvist dýragarða sé yfirhöfuð eitthvað sem eigi að vera til í nútímasamfélagi. Þó að vissulega það sé umhugsunarefni þá búa dýrin í Húsdýragarðinum við betri aðstæður en mörg gæludýr á landinu. Það þekkja allir að minnsta kosti einn hundaeiganda sem á ekkert erindi til þess. Þó verður að teljast ólíklegt að hundahald verði bannað aftur í borginni þrátt fyrir það …

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Albert meiddist í stórsigri Íslands
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Óvíst er með þátttöku Alberts gegn Frakklandi
Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru
Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Loka auglýsingu