
Héraðsdómur SuðurlandsLögreglan hefur ekki enn gefið upp hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir fleirum.
Einn hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhalds vegna manndrápsmálsins. Fimm eru í haldi lögreglunnar vegna málsins.
RÚV segir frá því að einn einstaklingur hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp og fjárkúgun í Þorlákshöfn. Gildir það í viku.
Lögmaður mannsins, Sævar Þór Jónsson staðfesti þetta við RÚV og segir að úrskurðinn verða áfrýjað til Landsréttar. Enn eru fimm í haldi lögreglu vegna málsins en lögreglan hefur ekki upplýst um það hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir fleirum.
Komment