1
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

2
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

3
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

4
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

5
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

6
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

7
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

8
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

9
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

10
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Til baka

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

Auglýsti eftir leiguíbúð og fékk kaldar kveðjur

Reykjavík
Salma vill leigja á höfuðborgarsvæðinuVar fyrir fordómum þegar hún auglýsti eftir íbúð
Mynd: Víkingur

Salma Aweys auglýsti eftir íbúð í Facebook hóp sem er ætlaður til slíks í gær. „Ég óska hér með eftir aðstoð við að finna íbúð hið fyrsta. Ég er einstæð móðir þriggja barna og er í brýnni þörf fyrir öruggt húsnæði sem fyrst,“ skrifaði Salma í hópinn.

Í auglýsingunni segist hún vera sveigjanleg varðandi staðsetningu á höfuðborgarsvæðinu og opinn fyrir þeim íbúðum sem kunna að vera lausar. Leitar hún að þriggja eða fjögurra herbergja íbúð.

„Ég er ábyrgur leigjandi og greiði alltaf leigu á réttum tíma, og get veitt tryggingu eða meðmæli ef þess er óskað. Vinsamlegast látið mig vita ef einhver íbúð er laus nú þegar eða losnar á næstu dögum. Ég þigg þakklát alla aðstoð og tækifæri til að flytja sem fyrst,“ og lýkur Salma auglýsingunni með því að þakka fyrir sig.

Fordómar í fyrirrúmi

Óhætt er að segja viðbrögð sumra hafi verið í besta falli vafasöm og mörg hreinlega fordómafull en Salma birti mynd af sér með auglýsingunni. Þar sést að hún dökk á hörund og er klædd slæðu og lopapeysu.

„Enough with the maintenance, maybe it's time to go home???“ skrifaði einn nafnlaus aðgangur.

„Find one in Somalia,“ skrifar Adam Shem Abraham við færsluna.

„Snackbarians are not welcome in Europe! Þú getur látið lemja þig annarstaðar hefur en á Íslandi! Fylgjendur barnaníðings hafa ekkert að gera í Evrópu!” ritaði Ingi Karl Sigríðarson við auglýsinguna.

Margar fleiri álíka athugasemdir eru ritaðar við færsluna í hópnum en margir Íslendingar grípa þó til varna og biðja móðurina afsökunar á rasísku ummælunum frá öðru fólki.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

„Ég ber að einhverju leyti ábyrgð á þessu“
Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin
Heimur

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Þrjú nýleg dæmi um þjófnað á greiðslukortum
Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Loka auglýsingu