1
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

2
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

3
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

4
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku eftir slys í Grafarvogi

5
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

6
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

7
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

8
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

9
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

10
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

Til baka

ELKO hefur lánastarfsemi

„Við viljum einfalda líf viðskiptavina okkar“

Elko -
ELKO er eitt þekkasta fyrirtæki landsinsHefur nú lánastarfsemi.
Mynd: ELKO

ELKO er byrjað að lána fólki pening en greint er frá þessu í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Lánastarfsemin hefur fengið nafnið „Snjallgreiðslur ELKO“ og segir fyrirtækið að um sé að ræða fjármögnunarleið sem gerir viðskiptavinum kleift að fjármagna kaup sín á einfaldan, öruggan og sveigjanlegan hátt á hagstæðum kjörum.

Hægt hefur verið að fjármagna kaup sín í ELKO í gegnum þriðja aðila hingað til

„Markmiðið er að gera stór og smá kaup aðgengilegri fyrir alla, hvort sem um ræðir nýjan síma, tölvu, sjónvarp eða heimilistæki,“ segir í tilkynningunni.

„Við viljum einfalda líf viðskiptavina okkar og gefa þeim kost á hagstæðri fjármögnun. Með Snjallgreiðslum ELKO er hægt að velja greiðslufyrirkomulag sem hentar hverjum og einum, hratt, auðveldlega og á sanngjörnum kjörum,“ segir Óttar Örn Sigurbergsson, framkvæmdastjóri ELKO.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

Maðurinn hefur ekki enn flutt í íbúðina sem honum var úthlutað
Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis
Innlent

Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Einstök Vesturbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía
Heimur

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum
Heimur

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára
Innlent

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur
Fólk

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu
Innlent

Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu

Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

„Við viljum einfalda líf viðskiptavina okkar“
Stefán Einar stofnar nýtt fyrirtæki
Peningar

Stefán Einar stofnar nýtt fyrirtæki

Hanna María mætt til leiks
Peningar

Hanna María mætt til leiks

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

Trylltur hagnaður hjá Balta
Peningar

Trylltur hagnaður hjá Balta

Nær helmingur Eflingarfélaga býr við fátækt
Peningar

Nær helmingur Eflingarfélaga býr við fátækt

Loka auglýsingu