1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Innlent

Slys í Laugardalnum

5
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

6
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

7
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

8
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

9
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

10
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Til baka

Falsfrétt um Sigmund

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson _in_Denmark_2023
Mynd: Wikimedia Commons / Christian Bjørnskov

Margir hafa lýst áhyggjum af heilsufari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, í gegnum árin, ekki síst eftir að hann hóf að vara landsmenn við sýklinum toxoplasma í evrópskum matvælum, en át síðan hrátt nautahakk beint úr bakka í vegkanti í kosningabaráttunni 2021, af því að það var íslenskt og hann er þjóðrækinn.

Morgunblaðið ákvað að nýta sér áhugann á heilsufari formannsins um helgina. Frétt blaðsins á vefnum varð sú mest lesna í vikunni. Hún hafði fyrirsögnina „Sigmundur Davíð smitaður af e-coli?“

Falsfrétt Sigmundur Davíð

Sigmundur bar hins vegar engin einkenni e-coli-sýkingar og enginn grunur var um að hann væri með sýkinguna. Þar af leiðandi var sannleiksgildi fyrirsagnar vinsælustu fréttar mbl.is í vikunni ekki neitt, þótt segja megi rökfræðilega að spurning sé aldrei formlega ósönn.

Fréttin var byggð á innslagi í þátt Stefáns Einars Stefánssonar, þáttarstjórnanda í Spursmálum og eins af „bestu vörumerkjum ársins“ 2024. Þar er farið yfir samfélagsmiðlafærslur vikunnar og ein umfjöllunin fjallaði um að Sigmundur hefði fengið sér „beef tartare“, sem er þekktur franskur forréttur.

„Von­andi er hann ekki sárþjáður af E.coli bakt­eríu­sýk­ingu,“ sagði í umfjölluninni. „Það er mik­il­vægt að gegn­steikja mat­væli úr naut­grip­um. Talað um við 71° „at le­ast“. Það þarf nú ein­hver að fara kenna þess­um gæja á elda­vél - hann er orðinn fimm­tug­ur sko,“ segir í umfjölluninni.

Þannig varð falsfrétt að mest lesnu frétt Morgunblaðsins þessa vikuna með heimagerðri smellibeitu frá grunni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

NATO ætlar að fjárfesta
Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir
Innlent

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir

Selja gersemi við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

Lægðin stefnir til Færeyja
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu