1
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

2
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

3
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

4
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

5
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

6
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

7
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

8
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

9
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

10
Innlent

Líkamsárás í Árbænum

Til baka

Klaufaskapur Heiðu

Athafnaborgin Reykjavík
Heiða Björg Hilmisdóttir
Mynd: Víkingur

Ljóst er að mikil harka er komin nú þegar í oddvitabaráttu Samfylkingarinnar en Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, og Pétur Hafliði Marteinsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, berjast um oddvitasætið fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Eins og Mannlíf greindi frá í gær var birtur listi stuðningsmanna borgarstjórans í auglýsingu í Heimildinni.

Óhætt er að segja að sá listi hafi vakið mikla athygli enda fjölmennur listi og margt þekkt fólk á honum og eru þar á meðal þekktir stjórnmálamenn. Hins vegar hefur komið í ljós að sumt fólk á listanum á ekkert erindi á hann og var ekki spurt hvort það hefði áhuga á að vera á honum.

Á listanum má meðal annars finna fólk sem gegnir trúnaðarstörfum fyrir aðra stjórnmálaflokka.

Svona mistök geta verið dýrkeypt í prófkjörsbaráttu og hefur málið skapað mikla ólgu innan flokksins ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Slúður

Loka auglýsingu