1
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

2
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

3
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

4
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

5
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

6
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

7
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

8
Innlent

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið

9
Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri

10
Innlent

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir

Til baka

Formenn heilbrigðisstétta krefjast tafarlausra aðgerða

„Landspítalinn er í kerfishruni“

Unnin mynd - formenn hittast
Formenn hittastAð sögn formannanna er Landspítalinn í kerfishruni
Mynd: Aðsend

Formenn helstu fagfélaga heilbrigðisstétta kalla eftir tafarlausum og faglegum aðgerðum vegna alvarlegs ástands á Landspítala, sem þeir segja vera í kerfishruni. Í sameiginlegu ákalli sem birt var í dag leggja þau þunga áherslu á að stjórnvöld bregðist nú þegar við niðurstöðum nýrrar skýrslu Ríkisendurskoðunar.

„Það er ekki hægt að skrifa sig út úr þessu lengur,“ segir í yfirlýsingunni, þar sem fjallað er um alvarlegar ásakanir á stjórnsýslu, fjármögnun og manneklu í heilbrigðiskerfinu.

Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Sjúkraliðafélags Íslands, Læknafélags Íslands og Ljósmæðrafélags Íslands segja að þeir hafi árum saman varað við þróun mála innan spítalans, en nú liggi staðfesting á vandanum fyrir í opinberri skýrslu.

Krefjast tímasettrar aðgerðaáætlunar

Í ákallinu eru settar fram þrjár meginkröfur:

Að raunhæf og tímasett aðgerðaáætlun verði kynnt eigi síðar en 15. september 2025.

Að mönnunarmál verði sett í forgang.

Að heilbrigðisstofnanir fái fjármagn og heimildir til að manna störf út frá faglegum forsendum og þörfum skjólstæðinga.

Þá hafna formennirnir alfarið að ábyrgðin á kerfishruninu verði enn á ný færð yfir á heilbrigðisstarfsfólkið sjálft. „Nú þarf pólitíska forystu. Og hana þarf að sýna í verki,“ segja þau að lokum.

Yfirlýsinguna undirrita Helga Rósa Másdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, og Unnur Berglind Friðriksdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra
Heimur

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra

Móðir eins gíslanna ætlar að kæra Netanyahu fyrir morð verði sonur hennar drepinn
Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri
Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir
Innlent

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið
Innlent

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ
Mannlífið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið
Myndir
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Engin svör berast frá utanríkisráðherra
Innlent

Engin svör berast frá utanríkisráðherra

Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri
Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri

Hefur ekki sést síðan 18. ágúst
Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir
Innlent

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið
Innlent

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið
Myndir
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

Loka auglýsingu