1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

5
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

6
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

7
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

8
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

9
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

10
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi“

Til baka

Greini­leg kviku­söfn­un í gangi

Krist­ín Jóns­dótt­ir á Veður­stofu Íslands segir að ekki sé for­send­ur til þess að upp­færa hættumat­skort af Reykja­nesskaga, nema eitt­hvað breyt­ist

Kristín Jónsdóttir veðurfræðingur
Kristín JónsdóttirStaðan í Grindavík er óljós
Mynd: Róbert Reynisson

Krist­ín Jóns­dótt­ir, deild­ar­stjóri eld­virkni, jarðskjálfta og jarðhniks á Veður­stofu Íslands segir að ekki sé for­send­ur til þess að upp­færa hættumat­skort af Reykja­nesskaga, nema eitt­hvað breyt­ist.

Eldgos

Hættumat­skortið gild­ir að óbreyttu til 15. júlí og það ger­ir ráð fyr­ir þó nokk­urri hættu á jarðskjálft­um og jarðfalli ofan í sprung­ur, einnig sprungu­hreyf­ing­um í og í kring­um Grinda­vík.

Grindavik111

Hættumatskortið ger­ir ráð fyr­ir nokk­urri hættu á gosopn­un; hraun­flæði sem og gjósku á sama svæði ásamt mikilli eða nokkurri gasmeng­un.

Þá er staða eld­stöðvanna á Reykja­nesi og við Svartseng­i þannig að gert er ráð fyr­ir auk­inni virkni, sem er fyrsta stig af þrem­ur fram að eld­gosi eða þá yf­ir­vof­andi eld­gosi:

Svartsengi

„Á meðan þetta ferli er í gangi með kviku­söfn­un á svipuðum hraða, bak­grunns­skjálfta­virkni og eng­um meiri­hátt­ar breyt­ing­um, þá höld­um við þessu svona,“ seg­ir Krist­ín í sam­tali við mbl.is og bætir því við að áfram­hald­andi landris sé í Svartsengi og á mjög svipuðum hraða og síðustu vik­urnar og þar sé greini­lega kviku­söfn­un í gangi.

Kristín seg­ir að horft sé til þeirr­ar tíma­línu að mögu­leg­ur at­b­urður verði í haust pg það þurfi áfram að fylgj­ast vel með fram­vind­unni:

Mýrdalsjökull

„Við erum ekki far­in að sjá þessa þróun ennþá“ segir hún og nefnir að á „hverj­um degi erum við með sjálf­virka út­reikn­inga og lík­an­keyrsl­ur til að reikna rúm­mál kvik­unn­ar“ sem sé að safn­ast þarna fyr­ir, og þegar „við sjá­um að þess­ir rúm­máls­reikn­ing­ar eru komn­ir að neðri óvissu­mörk­um þá verður upp­færsla hjá okk­ur og ástæða til að breyta hættumati,“ seg­ir Krist­ín sem seg­ir sér­fræðinga fylgj­ast með Mýr­dals­jökli og Kötlu, en Katla er eld­stöðin sem hul­in er Mýr­dals­jökli.

Seg­ir Kristín að í fyrra hafi orðið stórt hlaup sem búið er að vera í umræðunni í kring­um niður­stöður frá Eyj­ólfi Magnús­syni hjá jarðvís­inda­stofn­un Há­skóla Íslands og að hugs­an­lega sé ein­hver vatns­söfn­un í gangi og verið sé að fylgj­ast með því sem og ánum sem jök­ull­inn hef­ur áhrif á. Þá sé fylgst með jarðskorpu­hreyf­ing­um á svæðinu.

Einnig segir Kristín að fylgst sé með Grjótár­vatni og svæðinu í kring­um Ljósu­fjalla­kerfið því þar skelfi jörð áfram en ekk­ert landris er hafið þótt sér­fræðing­um finn­ist lík­legt að þar sé kviku­söfn­un á miklu dýpi. Þá heldur kviku­söfn­un áfram í Öskju með landrisi, sem hófst árið 2021. Segir Krist­ín mjög mikið hafa dregið úr því en síðasta árið hafi verið um tíu sentí­metra hækk­un og alls hafi land risið um ríf­lega áttatíu sentí­metra frá 2021:

„Þarna er þennsla og kviku­söfn­un í gangi með bak­grunns­skjálfta­virkni en það er ekk­ert annað sem bend­ir til að það sé eitt­hvað al­veg að fara að bresta á. Þetta get­ur gengið í dá­lít­inn tíma án þess að það dragi til tíðinda.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaugi Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaugi Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

„Það kom okkur á óvart þetta óvanalega háa hlutfall“
Elísa Mjöll er nýjasti sóknarprestur Þjóðkirkjunnar
Landið

Elísa Mjöll er nýjasti sóknarprestur Þjóðkirkjunnar

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Ferðamaðurinn lést við Hrafntinnusker
Landið

Ferðamaðurinn lést við Hrafntinnusker

Loka auglýsingu