1
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

2
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

3
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

4
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

5
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

6
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

7
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

8
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

9
Innlent

Varasamt veður vegna vinds

10
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

Til baka

Greini­leg kviku­söfn­un í gangi

Krist­ín Jóns­dótt­ir á Veður­stofu Íslands segir að ekki sé for­send­ur til þess að upp­færa hættumat­skort af Reykja­nesskaga, nema eitt­hvað breyt­ist

Kristín Jónsdóttir veðurfræðingur
Kristín JónsdóttirStaðan í Grindavík er óljós
Mynd: Róbert Reynisson

Krist­ín Jóns­dótt­ir, deild­ar­stjóri eld­virkni, jarðskjálfta og jarðhniks á Veður­stofu Íslands segir að ekki sé for­send­ur til þess að upp­færa hættumat­skort af Reykja­nesskaga, nema eitt­hvað breyt­ist.

Eldgos

Hættumat­skortið gild­ir að óbreyttu til 15. júlí og það ger­ir ráð fyr­ir þó nokk­urri hættu á jarðskjálft­um og jarðfalli ofan í sprung­ur, einnig sprungu­hreyf­ing­um í og í kring­um Grinda­vík.

Grindavik111

Hættumatskortið ger­ir ráð fyr­ir nokk­urri hættu á gosopn­un; hraun­flæði sem og gjósku á sama svæði ásamt mikilli eða nokkurri gasmeng­un.

Þá er staða eld­stöðvanna á Reykja­nesi og við Svartseng­i þannig að gert er ráð fyr­ir auk­inni virkni, sem er fyrsta stig af þrem­ur fram að eld­gosi eða þá yf­ir­vof­andi eld­gosi:

Svartsengi

„Á meðan þetta ferli er í gangi með kviku­söfn­un á svipuðum hraða, bak­grunns­skjálfta­virkni og eng­um meiri­hátt­ar breyt­ing­um, þá höld­um við þessu svona,“ seg­ir Krist­ín í sam­tali við mbl.is og bætir því við að áfram­hald­andi landris sé í Svartsengi og á mjög svipuðum hraða og síðustu vik­urnar og þar sé greini­lega kviku­söfn­un í gangi.

Kristín seg­ir að horft sé til þeirr­ar tíma­línu að mögu­leg­ur at­b­urður verði í haust pg það þurfi áfram að fylgj­ast vel með fram­vind­unni:

Mýrdalsjökull

„Við erum ekki far­in að sjá þessa þróun ennþá“ segir hún og nefnir að á „hverj­um degi erum við með sjálf­virka út­reikn­inga og lík­an­keyrsl­ur til að reikna rúm­mál kvik­unn­ar“ sem sé að safn­ast þarna fyr­ir, og þegar „við sjá­um að þess­ir rúm­máls­reikn­ing­ar eru komn­ir að neðri óvissu­mörk­um þá verður upp­færsla hjá okk­ur og ástæða til að breyta hættumati,“ seg­ir Krist­ín sem seg­ir sér­fræðinga fylgj­ast með Mýr­dals­jökli og Kötlu, en Katla er eld­stöðin sem hul­in er Mýr­dals­jökli.

Seg­ir Kristín að í fyrra hafi orðið stórt hlaup sem búið er að vera í umræðunni í kring­um niður­stöður frá Eyj­ólfi Magnús­syni hjá jarðvís­inda­stofn­un Há­skóla Íslands og að hugs­an­lega sé ein­hver vatns­söfn­un í gangi og verið sé að fylgj­ast með því sem og ánum sem jök­ull­inn hef­ur áhrif á. Þá sé fylgst með jarðskorpu­hreyf­ing­um á svæðinu.

Einnig segir Kristín að fylgst sé með Grjótár­vatni og svæðinu í kring­um Ljósu­fjalla­kerfið því þar skelfi jörð áfram en ekk­ert landris er hafið þótt sér­fræðing­um finn­ist lík­legt að þar sé kviku­söfn­un á miklu dýpi. Þá heldur kviku­söfn­un áfram í Öskju með landrisi, sem hófst árið 2021. Segir Krist­ín mjög mikið hafa dregið úr því en síðasta árið hafi verið um tíu sentí­metra hækk­un og alls hafi land risið um ríf­lega áttatíu sentí­metra frá 2021:

„Þarna er þennsla og kviku­söfn­un í gangi með bak­grunns­skjálfta­virkni en það er ekk­ert annað sem bend­ir til að það sé eitt­hvað al­veg að fara að bresta á. Þetta get­ur gengið í dá­lít­inn tíma án þess að það dragi til tíðinda.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“
Innlent

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“

Sigmundur Ernir segir frá því að yngsta dóttir hans hóf háskólanám í vikunni sem leið og ber það saman við þegar elsta dóttir hans - sem er fjölfötluð - reyndi að sækja sér framhaldsnám fyrir aldarfjórðungi síðan
„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund
Myndir
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

Uppsagnir á Sýn halda áfram
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Myndband náðist af glæfralegum akstri túrista á Suðurlandi
Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Loka auglýsingu