1
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

2
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

3
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

4
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

5
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

6
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

7
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

8
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

9
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

10
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Til baka

Gréta María á lausu

Gréta María Grétarsdóttir
Gréta María Grétarsdóttir

Gréta María Grétarsdóttir er sannkölluð kraftaverkakona þar sem kemur að rekstri. Hún átti sinn hlut í því að gera Krónuna að stórveldi en hætti þar á hápunktinum og söðlaði um. Um tíma starfaði hún í ferðaþjónustu og hjá Brimi hf.

Leiðin lá svo til liðs við Jón Ásgeir Jóhannesson, stofnanda Bónuss, sem startaði lágvöruversluninni Prís með Grétu Maríu við stjórnvölinn. Prís er nú óbeinn hluti af samsteypunni Samkaupum sem rekur 60 verslanir um allt. Skömmu fyrir jól bárust þau stórtíðindi að Gréta væri hætt hjá Prís. Engar skýringar hafa fengist á starfslokunum en víst er að hún fær öll þau tækifæri sem hún vill til að takast á við ný verkefni og verður ekki lengi á lausu.

Sá umdeildi fjölmiðlamaður, Stefán E. Stefánsson, lagði til í spjallþætti á Bylgjunni að hún færi í framboð. Ekki er víst að sá stuðningur skili miklu ef litið er til þess að flokkur Stefáns, Sjálfstæðisflokkurinn, koðnar stöðugt niður ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega
Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega

„En það hentar ekki Morgunblaðinu að vekja athygli á þessu“
Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“
Fólk

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög
Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu
Heimur

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum
Innlent

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum

Slúður

Þorvaldur Davíð vill annað sætið
Slúður

Þorvaldur Davíð vill annað sætið

Loka auglýsingu