1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

3
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

4
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

5
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

6
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

7
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

8
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

9
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

10
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Til baka

Gísli játaði stórfelld skattsvik fyrir dómi

Gísli hefur lengi verið þekktur í íslensku viðskiptalífi

Héraðsdómur Suðurlands
Gísli játaði brot sín.Sextán mánaða skil­orðsbundið fang­elsi var niðurstaðan.
Mynd: Héraðsdómur Suðurlands.

Íslenskur karl­maður var dæmd­ur í héraðsdómi í 16 mánaða skil­orðsbundið fang­elsi; einnig þarf hann að greiða um 200 millj­ón króna í sekt vegna skattalaga­brota á ár­un­um 2017 til 2019.

Maður­inn - sem er á sex­tugs­aldri - heitir Gísli Ingi Gunn­ars­son og var skráður fram­kvæmda­stjóri; stjórn­ar­maður sem og prókúru­hafi þriggja fyr­ir­tækja er nú hafa verið úr­sk­urðuð gjaldþrota.

Sam­kvæmt ákærunni greiddi hann ekki virðis­auka­skatt á þriggja ára tíma­bil - fyr­ir tvö fyr­ir­tækj­anna upp á sam­tals 20 millj­ón­ir; einnig til­greindi hann ekki út­tekt­ir úr fé­lög­un­um sem voru upp á 106,2 millj­ón­ir króna; greiddi þar af leiðandi ekki tekju­skatt og út­svar upp á 46,1 millj­ón vegna þess.

Kom fram að Gísli játaði brot sín fyr­ir dómi; telj­ast brot hans nú sönnuð.

Gísli hefur 7 sinn­um hlotið refsi­dóma frá árinu 1987.

Til dæmis fyr­ir stór­fellt fíkni­efna­laga­brot, lík­ams­árás, um­ferðarlaga­brot, skjala­brot og fyr­ir fjár­svik.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Albert og Sverrir sáu um að skora mörk Íslands
Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Var að verki í Hafnarfirði
Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Loka auglýsingu