1
Fólk

Selja glæsihýsi við sjávarsíðuna

2
Fólk

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni

3
Innlent

Maðurinn sem kærði sjálfan sig

4
Heimur

Flugi snúið aftur til Tenerife vegna leysibendis

5
Heimur

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss

6
Innlent

Kona á Hvolsvelli látin eftir slys

7
Heimur

Dæmd í 13 ára fangelsi fyrir að misnota barnungan nemanda sinn

8
Fólk

Yfirbakari selur í Árbænum

9
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

10
Innlent

Ungar konur dæmdar fyrir líkamsárásir

Til baka

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Aðventa meðal bestu jólabókanna

Gunnar Gunnarsson
Gunnar GunnarssonAðventa hefur vakið verðskuldaða athygli erlendis
Mynd: Aðsend

Skáldsagan Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson er á meðal þeirra verka sem best er að grípa til til að kalla fram sanna jólastemningu, samkvæmt breska dagblaðinu Daily Mail. Þar skipar Gunnar sess með nokkrum af stærstu nöfnum bókmenntasögunnar. Austurfrétt fjallaði um málið.

Í umfjöllun Daily Mail er Aðventa lýst sem stuttri en áhrifaríkri íslenskri frásögn sem fjallar um seiglu og samkennd á aðventutímanum. Ritstíll Gunnars er sagður draga skýrt fram bæði hörku íslensks vetrar og helgi hátíðanna.

Sagan fjallar um Fjalla-Bensa sem leggur upp í fjallaferð á aðventunni í leit að eftirlegukindum, ásamt forustusauði, hundi sínum og nægum kaffibirgðum.

Fyrir jólin var þess einnig minnst að öld var liðin frá því að fyrirmynd persónunnar, Benedikt Sigurjónsson vinnumaður í Mývatnssveit, fór í slíka leit, ferð sem reyndist afar erfið þar sem aftakaveður skall á.

Aðventa kom fyrst út árið 1936 og er eitt útbreiddasta verk Gunnars, sem fæddur var í Fljótsdal. Bókin hefur verið þýdd á meira en tuttugu tungumál. Ný ensk þýðing leit dagsins ljós fyrir síðustu jól og vakti talsverða athygli, meðal annars með sýnilegri framsetningu í gluggum stórra bókabúða í Lundúnum.

Á lista Daily Mail er Gunnar í góðum félagsskap. Þar má einnig finna verk á borð við Jólaleyfi Poirots eftir Agöthu Christie og Jóladraum Charles Dickens.

Áhugi á Aðventu fer vaxandi víða um heim. Í mörgum menningarstofnunum í Þýskalandi og á Ítalíu hefur skapast hefð fyrir því að lesa söguna á aðventunni, líkt og gert er árlega á Skriðuklaustri.

Í smábæ skammt frá Torino á Ítalíu nýtti listahópur söguna sem grunn að dagskrá sem flutt var fyrir jól. Slíkir viðburðir eru árleg hefð hjá hópnum og var meginþemað í ár friður. Tónlistaratriði voru flutt og á milli þeirra var sagan sögð í aðlagaðri mynd. Í samtali við staðarblaðið Piazza Pinerolese sagði leiðtogi hópsins að frásögnin af smalanum og manngæsku hans hefði fallið vel að boðskapnum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan vísaði þremur erlendum þjófum frá Íslandi
Innlent

Lögreglan vísaði þremur erlendum þjófum frá Íslandi

Fólkinu var jafnframt bönnuð endurkoma til Íslands í fimm ár.
Svavar Knútur hjólar í pólitíska vindhana
Pólitík

Svavar Knútur hjólar í pólitíska vindhana

Will Smith sagður hafa rekið fiðluleikara eftir að hann kvartaði yfir kynferðislegu áreiti
Heimur

Will Smith sagður hafa rekið fiðluleikara eftir að hann kvartaði yfir kynferðislegu áreiti

Rúta valt á hliðina í Svíþjóð
Heimur

Rúta valt á hliðina í Svíþjóð

Ísrael bannar starfsemi tugi alþjóðlegra hjálparsamtaka á Gaza
Heimur

Ísrael bannar starfsemi tugi alþjóðlegra hjálparsamtaka á Gaza

Kona á Hvolsvelli látin eftir slys
Innlent

Kona á Hvolsvelli látin eftir slys

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Ungar konur dæmdar fyrir líkamsárásir
Innlent

Ungar konur dæmdar fyrir líkamsárásir

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss
Heimur

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss

Yfirbakari selur í Árbænum
Myndir
Fólk

Yfirbakari selur í Árbænum

„Blaðamennskan nálgast dauðahrygluna“
Innlent

„Blaðamennskan nálgast dauðahrygluna“

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni
Fólk

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni

Flugi snúið aftur til Tenerife vegna leysibendis
Heimur

Flugi snúið aftur til Tenerife vegna leysibendis

Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Aðventa meðal bestu jólabókanna
Emmsjé Gauti svarar dómi Jónasar Sen
Menning

Emmsjé Gauti svarar dómi Jónasar Sen

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

Girnd á leiðinni undir jólatréð
Viðtal
Menning

Girnd á leiðinni undir jólatréð

Loka auglýsingu