1
Innlent

Margrét Löf játar ofbeldi gegn foreldrum sínum

2
Menning

Kristmundur Axel missir stjórn

3
Minning

Þorleifur Pálsson er fallinn frá

4
Innlent

Lokað fyrir athugasemdakerfi RÚV eftir hótanir um dráp og geldingar

5
Innlent

Sólveig Anna sendir pillu á Valdimar Leó

6
Innlent

Valur dæmdur fyrir vopnalagabrot á Akranesi

7
Innlent

Séra Sigurður blessar Breiðholtið

8
Heimur

Ný vitni í máli Jill Dando tengja serbneskan leigumorðingja við morðið

9
Pólitík

Kristrún segir samstöðu vanta meðal Norðurlandanna gegn Ísrael

10
Heimur

Spænska ríkisstjórnin stöðvar vopnakaup frá Ísrael

Til baka

Halla-mál

Halla Tómasdóttir
Mynd: Forsetaembættið / Aldís Pálsdóttir

Halla Tómasdóttir forseti, sem ritar nafn sitt sem Halla Tomas, vakti þjóðarathygli þegar hún deildi „einlægum samúðarkveðjum vegna fráfalls Pope Francis“ um páskana. Þótti mörgu málsmetandi fólki fokið í flest skjól við enskunotkun Höllu, sem starfaði lengi og nam í Bandaríkjunum.

Eitt af helstu einkennismerkjum Höllu hefur verið bandarískt skotið mál. Þannig segir hún gjarnan í ræðum sínum: „Ég stend hér í dag ...“ Hingað til hefur hún þó verið að mestu laus við langan arm íslensku málfarslöggunnar.

Samkvæmt svari embættis skrifstofu Íslands hafði Halla ætlað sér að merkja páfann með @-merki en að í fljótheitum hafi henni yfirést að „@-merkið skilaði sér ekki inn í færsluna sem olli því að heiti páfa birtist á ensku“.

Ekki er hins vegar hægt að tagga Frans páfa á Facebook, þar sem hann er ekki með opinbera síðu á miðlinum, en á Instagram er haldið úti síðunni Fransiscus í hans nafni. Í samhljóða færslu forsetans á Instagram er hann þó ekki merktur.

Þau sniðugustu telja að þarna sé verið að halla réttu máli.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Virgina
Heimur

Virginia Guiffre svipti sig lífi

Mótmæli
Innlent

Blóðrauðum handaförum skellt á bandaríska sendiráðið

loggan-696x385
Innlent

Fjórir rændu mann í miðbænum, tveir þeirra voru undir lögaldri

AFP__20171214__V63MQ__v1__HighRes__BelgiumIranSwedenProtestHumanRights
Heimur

Svíþjóð hvetur Íran til að leysa tvöfaldan ríkisborgara úr haldi

Akranes 2
Innlent

Valur dæmdur fyrir vopnalagabrot á Akranesi

Heiðar Örn sigurfinnsson
Innlent

Lokað fyrir athugasemdakerfi RÚV eftir hótanir um dráp og geldingar

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra
Pólitík

Kristrún segir samstöðu vanta meðal Norðurlandanna gegn Ísrael

AFP__20140730__AA_30072014_201__v1__HighRes__NorwegianDoctorMadsGilbert
Heimur

Lífslíkur Gaza-búa lækka um 35 ár á einu ári