1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Innlent

Slys í Laugardalnum

5
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

6
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

7
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

8
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

9
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

10
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Til baka

Halla-mál

Halla Tómasdóttir
Mynd: Forsetaembættið / Aldís Pálsdóttir

Halla Tómasdóttir forseti, sem ritar nafn sitt sem Halla Tomas, vakti þjóðarathygli þegar hún deildi „einlægum samúðarkveðjum vegna fráfalls Pope Francis“ um páskana. Þótti mörgu málsmetandi fólki fokið í flest skjól við enskunotkun Höllu, sem starfaði lengi og nam í Bandaríkjunum.

Eitt af helstu einkennismerkjum Höllu hefur verið bandarískt skotið mál. Þannig segir hún gjarnan í ræðum sínum: „Ég stend hér í dag ...“ Hingað til hefur hún þó verið að mestu laus við langan arm íslensku málfarslöggunnar.

Samkvæmt svari embættis skrifstofu Íslands hafði Halla ætlað sér að merkja páfann með @-merki en að í fljótheitum hafi henni yfirést að „@-merkið skilaði sér ekki inn í færsluna sem olli því að heiti páfa birtist á ensku“.

Ekki er hins vegar hægt að tagga Frans páfa á Facebook, þar sem hann er ekki með opinbera síðu á miðlinum, en á Instagram er haldið úti síðunni Fransiscus í hans nafni. Í samhljóða færslu forsetans á Instagram er hann þó ekki merktur.

Þau sniðugustu telja að þarna sé verið að halla réttu máli.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

NATO ætlar að fjárfesta
Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir
Innlent

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir

Selja gersemi við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

Lægðin stefnir til Færeyja
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu