1
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

2
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

3
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

4
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

5
Heimur

Líkfundur á Kanarí

6
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

7
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

8
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

9
Innlent

Ekið á brú í Breiðholti

10
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Til baka

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Húsið er 453 fermetrar og telur samtals 14 herbergi

Laufásvegur 7
Laufásvegur 7Glæsihýsið hefur verið keypt
Mynd: fastinn.is

Fasteignafélagið Þak ehf., í eigu Arnars Más Jóhannessonar og Trausta Ágústssonar, hefur keypt einbýlishúsið að Laufásvegi 7 í Reykjavík fyrir 445 milljónir króna. Frá kaupunum sagði Viðskiptablaðið.

Sigríður Harðardóttir og Páll V. Bjarnason arkitekt, sem seldu húsið, eignuðust það árið 1989 og komu því þá í upprunalegt horf.

Húsið er 453 fermetrar og telur samtals 14 herbergi. Eignin skiptist í fjórar hæðir: tvær aðalhæðir, 150 fermetra íbúð á jarðhæð með sérinngangi og ris með tveimur kvistum og 75 fermetra gólffleti. Fasteignamat hússins er 217 milljónir króna.

Um er að ræða steinhús úr íslensku grágrýti, reist árið 1918, og hefur það talsverða sögu. Einar Benediktsson skáld bjó þar um tíma ásamt fjölskyldu sinni. Þegar eignin var auglýst í Morgunblaðinu í fyrra, fyrir 520 milljónir króna, var saga hennar rakin ítarlega. Síðar var verðið lækkað í 490 milljónir.

Kaupendurnir, Arnar Már og Trausti, reka Tryggingar og ráðgjöf ehf., stærstu vátryggingamiðlun landsins. Þeir tóku yfir Þak fasteignafélag á fyrri hluta ársins; áður var félagið í eigu GG Verks. Þak fasteignafélag á m.a. skrifstofuhúsnæði á þriðju og fjórðu hæð Borgartúns 30.

Laufásvegur 7jpg4
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7.jpg11
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7.jpg6
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7.jpg7
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7.jpg8
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7.jpg9
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7jpg2
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7jpg3
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7
Mynd: fastinn.is
Laufásvegur 7.jpg10
Mynd: fastinn.is
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússar með dulda hótun um þriðja heimstyrjöld
Heimur

Rússar með dulda hótun um þriðja heimstyrjöld

„Við heiðrum daglega hetjurnar sem verja sannleikann okkar á víglínunni“
Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026
Innlent

Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum
Innlent

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ
Innlent

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar
Minning

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar
Innlent

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald
Pólitík

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

„Ég ætla að drepa þig tík“
Innlent

„Ég ætla að drepa þig tík“

Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Húsið er 453 fermetrar og telur samtals 14 herbergi
Kristmundur Axel stofnar nýtt fyrirtæki
Peningar

Kristmundur Axel stofnar nýtt fyrirtæki

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman
Peningar

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

Hjörvar fer í kvikmyndabransann
Peningar

Hjörvar fer í kvikmyndabransann

Loka auglýsingu