1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Innlent

Slys í Laugardalnum

5
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

6
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

7
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

8
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

9
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

10
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Til baka

Hátterni Hermanns Nökkva

Hermann Nökkvi Gunnarsson.
Hermann Nökkvi er blaðamaður MorgunblaðsinsÞá er hann einnig framkvæmdastjóri SUS

Fjölmiðlar á Íslandi hafa lengi verið gagnrýndir fyrir að vera hræddir við að spyrja stjórnmálamenn og aðra viðmælendur um erfiða og krefjandi hluti. Dæmi eru um það að stjórnmálamenn hafi komið með lista af spurningum til fjölmiðlamanna á síðustu öld þegar þeir mættu í viðtal sem viðkomandi mátti spyrja.

Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður Morgunblaðsins og framkvæmdastjóri SUS, þorði heldur betur, svo vægt sé til orða tekið, þegar Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra ræddi barnamál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, við fjölmiðla í fyrradag.

„Vilt þú leiða ríkisstjórn sem situr í skjóli þingmanns sem átti samræði við 15 ára barn?“ var spurning sem blaðamaðurinn lagði fram og var ljóst að forsætisráðherra var ekki skemmt yfir orðalagi Hermanns og neitaði að svara henni beint. Nokkrir hægri menn fagna hugrekki framkvæmdastjóra SUS á samfélagsmiðlum meðan aðrir setja spurningarmerki við að maður í hans stöðu sé yfirhöfuð að fjalla um íslensk stjórnmál ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Var upphaflega kærður í fyrra
Flutningabíll mölvaði rúðu í Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu í Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Frægasti hrafn Íslands er týndur
Myndband
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla
Heimur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu