1
Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur

2
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

3
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

4
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

5
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

6
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

7
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

8
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

9
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

10
Innlent

MAST varar við sörum

Til baka

Íslenski hópurinn gistir á fjögurra stjörnu hóteli í Basel

Alls eru 18 einstaklingar í Eurovision hópnum þetta árið

VÆB æfing eurovision 2025
VÆB á æfingu í BaselEr spáð 33. sæti
Mynd: Corinne Cumming/EBU

Nú styttist óðum í að VÆB bræðurnir stígi á Eurovision sviðið í Basel í Sviss en hljómsveitin verður fyrst til þess í fyrri undanriðlinum, sem fer fram þriðjudaginn 13. maí.

Mannlíf ræddi við Rúnar Frey Gíslason, fjölmiðlafulltrúa hópsins, um hópinn og kostnaðinn. „Hópurinn gistir á Novotel hóteli í Basel, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, m.a. Svíum, Ítölum og Áströlum,“ segir Rúnar um málið.

Sex listamenn og tveir höfundar eru hluti af hópnum sem mun keppa fyrir hönd Íslands. Þá munu tíu einstaklingar á vegum RÚV standa vaktina úti í Basel.

Felix Bergsson - Farastjóri
Rúnar Freyr Gíslason - Fjölmiðlafulltrúi
Selma Björnsdóttir - Leikstjóri
Sylvía Lovetank - Búningahönnuður
Gísli Berg - Framleiðslustjóri
Gunna Dís - Þulur
Gunnar Birgisson - Dagskrágerðarmaður
Árni Beinteinn - Dagskrágerðarmaður
Vilhjálmur Siggeirsson - Pródusent
Davíð Almarsson - Ljósahönnuður

Samkvæmt Rúnari verða Árni og Gunnar í nokkra daga í Sviss og þá munu Vilhjálmur og Davíð aðeins vera viðstaddir fyrstu tvær æfingarnar.

Rúnar segir að kostnaður við ferðalagið, þátttökuna og í raun allt sem tengist keppninni verði um það bil 38 milljónir og sé það lægri upphæð en í fyrra. Þá nefnir hann einnig að kostnaður RÚV við Söngvakeppnina og Eurovision sé á pari við tekjurnar sem koma inn.

eurovisionhotel
Novotel hótelið í Basel
eurovisionhotel2
Bar á Novotel hótelinu í Basel
eurovisionhotel3
Herbergi á Novotel hótelinu í Basel
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvopnaðir Palestínumenn skotnir til bana á Vesturbakkanum
Myndband
Heimur

Óvopnaðir Palestínumenn skotnir til bana á Vesturbakkanum

Myndband náðist af því sem líkist helst afstöku hersveita Ísraela á tveimur Palestínumönnum
Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur
Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur

Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar
Heimur

Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu
Menning

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni
Innlent

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu
Myndir
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Menning

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu
Menning

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Tónleikar gegn „einangrunarbúðum“ haldnir á Prikinu
Menning

Tónleikar gegn „einangrunarbúðum“ haldnir á Prikinu

Auður sendir frá sér plötu sem varð til á 336 klukkustundum
Menning

Auður sendir frá sér plötu sem varð til á 336 klukkustundum

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Loka auglýsingu