1
Innlent

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall

2
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

3
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

4
Heimur

Karl III gefur nýjar upplýsingar um krabbameinsmeðferð í ávarpi til þjóðarinnar

5
Heimur

Karakterleikarinn Peter Greene er látinn

6
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

7
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

8
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

9
Fólk

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára

10
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

Til baka

Íslenski hópurinn gistir á fjögurra stjörnu hóteli í Basel

Alls eru 18 einstaklingar í Eurovision hópnum þetta árið

VÆB æfing eurovision 2025
VÆB á æfingu í BaselEr spáð 33. sæti
Mynd: Corinne Cumming/EBU

Nú styttist óðum í að VÆB bræðurnir stígi á Eurovision sviðið í Basel í Sviss en hljómsveitin verður fyrst til þess í fyrri undanriðlinum, sem fer fram þriðjudaginn 13. maí.

Mannlíf ræddi við Rúnar Frey Gíslason, fjölmiðlafulltrúa hópsins, um hópinn og kostnaðinn. „Hópurinn gistir á Novotel hóteli í Basel, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, m.a. Svíum, Ítölum og Áströlum,“ segir Rúnar um málið.

Sex listamenn og tveir höfundar eru hluti af hópnum sem mun keppa fyrir hönd Íslands. Þá munu tíu einstaklingar á vegum RÚV standa vaktina úti í Basel.

Felix Bergsson - Farastjóri
Rúnar Freyr Gíslason - Fjölmiðlafulltrúi
Selma Björnsdóttir - Leikstjóri
Sylvía Lovetank - Búningahönnuður
Gísli Berg - Framleiðslustjóri
Gunna Dís - Þulur
Gunnar Birgisson - Dagskrágerðarmaður
Árni Beinteinn - Dagskrágerðarmaður
Vilhjálmur Siggeirsson - Pródusent
Davíð Almarsson - Ljósahönnuður

Samkvæmt Rúnari verða Árni og Gunnar í nokkra daga í Sviss og þá munu Vilhjálmur og Davíð aðeins vera viðstaddir fyrstu tvær æfingarnar.

Rúnar segir að kostnaður við ferðalagið, þátttökuna og í raun allt sem tengist keppninni verði um það bil 38 milljónir og sé það lægri upphæð en í fyrra. Þá nefnir hann einnig að kostnaður RÚV við Söngvakeppnina og Eurovision sé á pari við tekjurnar sem koma inn.

eurovisionhotel
Novotel hótelið í Basel
eurovisionhotel2
Bar á Novotel hótelinu í Basel
eurovisionhotel3
Herbergi á Novotel hótelinu í Basel
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

Lenya Rún gagnrýnir umræðu um úrsögn úr EES vegna innflytjendamála
Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar
Innlent

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára
Fólk

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall
Innlent

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu
Myndir
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

Karakterleikarinn Peter Greene er látinn
Myndband
Heimur

Karakterleikarinn Peter Greene er látinn

Karl III gefur nýjar upplýsingar um krabbameinsmeðferð í ávarpi til þjóðarinnar
Heimur

Karl III gefur nýjar upplýsingar um krabbameinsmeðferð í ávarpi til þjóðarinnar

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð
Innlent

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð

Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie
Myndband
Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie

Veittu viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingarnar í miðborginni
Myndir
Menning

Veittu viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingarnar í miðborginni

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi
Myndband
Menning

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi

„Amma er geitin í eldhúsinu“
Viðtal
Menning

„Amma er geitin í eldhúsinu“

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar
Menning

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar

Loka auglýsingu