1
Heimur

Lík fundið í leit að hinni 18 ára Hönnu

2
Heimur

Karlmaður látinn eftir hörmulegt slys á Kanarí

3
Pólitík

Brynjar Níelsson hæðist að veikindum Guðmundar Inga

4
Innlent

Höfðingjasetur til sölu við Elliðavatn

5
Pólitík

Ráðherra og þingmenn lýsa yfir stuðningi við Stein

6
Pólitík

„Þessu ofbeldi verður að linna“

7
Pólitík

Guðmundur blæs á sögusagnir um kosningasímtöl frá föngum

8
Innlent

Ofbeldi foreldra gegn börnum eykst á landinu

9
Fólk

Stefán Pálsson segir „hávísindalega tilraun“ í gangi í Eskihlíðinni

10
Heimur

Lögreglan rannsakar líkfund á ástralskri strönd

Til baka

Íslenski hópurinn gistir á fjögurra stjörnu hóteli í Basel

Alls eru 18 einstaklingar í Eurovision hópnum þetta árið

VÆB æfing eurovision 2025
VÆB á æfingu í BaselEr spáð 33. sæti
Mynd: Corinne Cumming/EBU

Nú styttist óðum í að VÆB bræðurnir stígi á Eurovision sviðið í Basel í Sviss en hljómsveitin verður fyrst til þess í fyrri undanriðlinum, sem fer fram þriðjudaginn 13. maí.

Mannlíf ræddi við Rúnar Frey Gíslason, fjölmiðlafulltrúa hópsins, um hópinn og kostnaðinn. „Hópurinn gistir á Novotel hóteli í Basel, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, m.a. Svíum, Ítölum og Áströlum,“ segir Rúnar um málið.

Sex listamenn og tveir höfundar eru hluti af hópnum sem mun keppa fyrir hönd Íslands. Þá munu tíu einstaklingar á vegum RÚV standa vaktina úti í Basel.

Felix Bergsson - Farastjóri
Rúnar Freyr Gíslason - Fjölmiðlafulltrúi
Selma Björnsdóttir - Leikstjóri
Sylvía Lovetank - Búningahönnuður
Gísli Berg - Framleiðslustjóri
Gunna Dís - Þulur
Gunnar Birgisson - Dagskrágerðarmaður
Árni Beinteinn - Dagskrágerðarmaður
Vilhjálmur Siggeirsson - Pródusent
Davíð Almarsson - Ljósahönnuður

Samkvæmt Rúnari verða Árni og Gunnar í nokkra daga í Sviss og þá munu Vilhjálmur og Davíð aðeins vera viðstaddir fyrstu tvær æfingarnar.

Rúnar segir að kostnaður við ferðalagið, þátttökuna og í raun allt sem tengist keppninni verði um það bil 38 milljónir og sé það lægri upphæð en í fyrra. Þá nefnir hann einnig að kostnaður RÚV við Söngvakeppnina og Eurovision sé á pari við tekjurnar sem koma inn.

eurovisionhotel
Novotel hótelið í Basel
eurovisionhotel2
Bar á Novotel hótelinu í Basel
eurovisionhotel3
Herbergi á Novotel hótelinu í Basel
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Einn fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttökuna

Kýrin Veróníka notar kúst til að klóra sér
Heimur

Kýrin Veróníka notar kúst til að klóra sér

Brynjar Níelsson hæðist að veikindum Guðmundar Inga
Pólitík

Brynjar Níelsson hæðist að veikindum Guðmundar Inga

Hernaðarsérfræðingur segir Bandaríkin hegða sér eins og „Rússland á sterum“
Heimur

Hernaðarsérfræðingur segir Bandaríkin hegða sér eins og „Rússland á sterum“

Okkar Borg notast við gervigreindarlag í kosningabaráttunni
Pólitík

Okkar Borg notast við gervigreindarlag í kosningabaráttunni

Nýr minnisvarði um vináttu Trumps og Epsteins risinn í Washington
Heimur

Nýr minnisvarði um vináttu Trumps og Epsteins risinn í Washington

Borgarstjórn biður Vöggustofubörnin afsökunar
Innlent

Borgarstjórn biður Vöggustofubörnin afsökunar

Guðmundur blæs á sögusagnir um kosningasímtöl frá föngum
Pólitík

Guðmundur blæs á sögusagnir um kosningasímtöl frá föngum

Krefst verulegrar endurskoðunar á frumvarpi um sjókvíaeldi
Innlent

Krefst verulegrar endurskoðunar á frumvarpi um sjókvíaeldi

Ráðherra og þingmenn lýsa yfir stuðningi við Stein
Pólitík

Ráðherra og þingmenn lýsa yfir stuðningi við Stein

„Þessu ofbeldi verður að linna“
Pólitík

„Þessu ofbeldi verður að linna“

Lík fundið í leit að hinni 18 ára Hönnu
Heimur

Lík fundið í leit að hinni 18 ára Hönnu

Lögreglan rannsakar líkfund á ástralskri strönd
Heimur

Lögreglan rannsakar líkfund á ástralskri strönd

Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“
Viðtal
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Birkir Fjalar Viðarsson telur yfirvöld geta gert betur þegar kemur að íslenskri menningu
Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar
Menning

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Loka auglýsingu