1
Fólk

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar

2
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

3
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

4
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

5
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

6
Innlent

Banaslys í Mosfellsbæ

7
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

8
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

9
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

10
Fólk

Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu

Til baka

Íslenski hópurinn gistir á fjögurra stjörnu hóteli í Basel

Alls eru 18 einstaklingar í Eurovision hópnum þetta árið

VÆB æfing eurovision 2025
VÆB á æfingu í BaselEr spáð 33. sæti
Mynd: Corinne Cumming/EBU

Nú styttist óðum í að VÆB bræðurnir stígi á Eurovision sviðið í Basel í Sviss en hljómsveitin verður fyrst til þess í fyrri undanriðlinum, sem fer fram þriðjudaginn 13. maí.

Mannlíf ræddi við Rúnar Frey Gíslason, fjölmiðlafulltrúa hópsins, um hópinn og kostnaðinn. „Hópurinn gistir á Novotel hóteli í Basel, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, m.a. Svíum, Ítölum og Áströlum,“ segir Rúnar um málið.

Sex listamenn og tveir höfundar eru hluti af hópnum sem mun keppa fyrir hönd Íslands. Þá munu tíu einstaklingar á vegum RÚV standa vaktina úti í Basel.

Felix Bergsson - Farastjóri
Rúnar Freyr Gíslason - Fjölmiðlafulltrúi
Selma Björnsdóttir - Leikstjóri
Sylvía Lovetank - Búningahönnuður
Gísli Berg - Framleiðslustjóri
Gunna Dís - Þulur
Gunnar Birgisson - Dagskrágerðarmaður
Árni Beinteinn - Dagskrágerðarmaður
Vilhjálmur Siggeirsson - Pródusent
Davíð Almarsson - Ljósahönnuður

Samkvæmt Rúnari verða Árni og Gunnar í nokkra daga í Sviss og þá munu Vilhjálmur og Davíð aðeins vera viðstaddir fyrstu tvær æfingarnar.

Rúnar segir að kostnaður við ferðalagið, þátttökuna og í raun allt sem tengist keppninni verði um það bil 38 milljónir og sé það lægri upphæð en í fyrra. Þá nefnir hann einnig að kostnaður RÚV við Söngvakeppnina og Eurovision sé á pari við tekjurnar sem koma inn.

eurovisionhotel
Novotel hótelið í Basel
eurovisionhotel2
Bar á Novotel hótelinu í Basel
eurovisionhotel3
Herbergi á Novotel hótelinu í Basel
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

„Mér hafa borist fjölmörg erindi sem ég tjái mig ekki um opinberlega“
Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi
Myndband
Menning

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza
Heimur

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

Ráðherra fer í hjartaaðgerð
Pólitík

Ráðherra fer í hjartaaðgerð

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu
Myndir
Fólk

Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu

Úkraínskir stríðsfangar beittir kerfisbundnu ofbeldi og pyntingum í rússneskum fangelsum
Heimur

Úkraínskir stríðsfangar beittir kerfisbundnu ofbeldi og pyntingum í rússneskum fangelsum

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar
Fólk

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar

Eminem bað Kate Winslet að raka á honum rassinn
Myndband
Heimur

Eminem bað Kate Winslet að raka á honum rassinn

Menning

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi
Myndband
Menning

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi

„Okkur finnst þetta svo gaman“
Örmögnun á Borgarbókasafninu
Menning

Örmögnun á Borgarbókasafninu

„Amma er geitin í eldhúsinu“
Viðtal
Menning

„Amma er geitin í eldhúsinu“

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar
Menning

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar

Elín Hall breiðir yfir Bowie
Myndband
Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie

Loka auglýsingu