1
Heimur

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman

2
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

3
Heimur

Harrý Bretaprins er æfur út í Donald Trump

4
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

5
Heimur

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið

6
Pólitík

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“

7
Heimur

Farþega hent úr flugi ásamt tveimur bolabítum

8
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

9
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

10
Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

Til baka

Íslenski hópurinn gistir á fjögurra stjörnu hóteli í Basel

Alls eru 18 einstaklingar í Eurovision hópnum þetta árið

VÆB æfing eurovision 2025
VÆB á æfingu í BaselEr spáð 33. sæti
Mynd: Corinne Cumming/EBU

Nú styttist óðum í að VÆB bræðurnir stígi á Eurovision sviðið í Basel í Sviss en hljómsveitin verður fyrst til þess í fyrri undanriðlinum, sem fer fram þriðjudaginn 13. maí.

Mannlíf ræddi við Rúnar Frey Gíslason, fjölmiðlafulltrúa hópsins, um hópinn og kostnaðinn. „Hópurinn gistir á Novotel hóteli í Basel, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, m.a. Svíum, Ítölum og Áströlum,“ segir Rúnar um málið.

Sex listamenn og tveir höfundar eru hluti af hópnum sem mun keppa fyrir hönd Íslands. Þá munu tíu einstaklingar á vegum RÚV standa vaktina úti í Basel.

Felix Bergsson - Farastjóri
Rúnar Freyr Gíslason - Fjölmiðlafulltrúi
Selma Björnsdóttir - Leikstjóri
Sylvía Lovetank - Búningahönnuður
Gísli Berg - Framleiðslustjóri
Gunna Dís - Þulur
Gunnar Birgisson - Dagskrágerðarmaður
Árni Beinteinn - Dagskrágerðarmaður
Vilhjálmur Siggeirsson - Pródusent
Davíð Almarsson - Ljósahönnuður

Samkvæmt Rúnari verða Árni og Gunnar í nokkra daga í Sviss og þá munu Vilhjálmur og Davíð aðeins vera viðstaddir fyrstu tvær æfingarnar.

Rúnar segir að kostnaður við ferðalagið, þátttökuna og í raun allt sem tengist keppninni verði um það bil 38 milljónir og sé það lægri upphæð en í fyrra. Þá nefnir hann einnig að kostnaður RÚV við Söngvakeppnina og Eurovision sé á pari við tekjurnar sem koma inn.

eurovisionhotel
Novotel hótelið í Basel
eurovisionhotel2
Bar á Novotel hótelinu í Basel
eurovisionhotel3
Herbergi á Novotel hótelinu í Basel
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Pétur lagði Heiðu
Pólitík

Pétur lagði Heiðu

„Við tökum þetta saman.“
Ice-fulltrúar skjóta annan mann til bana í Minneapolis
Myndband
Heimur

Ice-fulltrúar skjóta annan mann til bana í Minneapolis

Nágrannerjur: Ásakanir fljúga yfir Grensásveg
Innlent

Nágrannerjur: Ásakanir fljúga yfir Grensásveg

Átök í vegkanti Reykjanesbrautar enduðu með skilorðsdómi
Innlent

Átök í vegkanti Reykjanesbrautar enduðu með skilorðsdómi

Hungursneyð dýpkar í Eþíópíu eftir niðurskurð Bandaríkjanna
Heimur

Hungursneyð dýpkar í Eþíópíu eftir niðurskurð Bandaríkjanna

Sjálfsvíg Hunter S. Thompson staðfest á ný
Heimur

Sjálfsvíg Hunter S. Thompson staðfest á ný

Unglingur ógnaði starfsfólki spilakassasalar með sveðju á Tenerife
Heimur

Unglingur ógnaði starfsfólki spilakassasalar með sveðju á Tenerife

Harrý Bretaprins er æfur út í Donald Trump
Heimur

Harrý Bretaprins er æfur út í Donald Trump

Unglingur mætti með rafmagnsvopn í partý
Innlent

Unglingur mætti með rafmagnsvopn í partý

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“
Ný frétt
Pólitík

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið
Heimur

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur
Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir
Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir

Fer sínar eigin leiðir í þessum heimi
Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna
Menning

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“
Viðtal
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar
Menning

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar

Loka auglýsingu