1
Innlent

MAST varar við svínakjöti frá Ali

2
Fólk

Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins

3
Fólk

Setja eina og hálfa milljón á hvern fermeter

4
Innlent

„Fólk þurfti að fara út á handklæðum“

5
Fólk

Tannlæknir frá Utah breytti lífi Einars

6
Innlent

Hólmari dæmdur fyrir óvenjulegan þjófnað

7
Innlent

Nýjar sánur opnaðar í Vesturbæjarlaug

8
Innlent

Sigurður skipaður í nýtt embætti

9
Innlent

Umferðarslys í Kópavogi

10
Pólitík

Ríkisstjórnin ræður Halldór Oddsson í vinnu

Til baka

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman

Kaleo
Kaleo eru miklir rokkararHafa fengið mikla athygli erlendis.
Mynd: Markus Felix

Strákarnir í hljómsveitinni KALEO hafa ákveðið að stofna saman fyrirtækið Tónaþing ehf.

Tilgangur félagsins er skipulagning viðburða, framleiðsla á kvikmyndum, tónlistarútgáfa og tengd starfsemi. Meðlimir KALEO eru Þorleifur Gaukur Davíðsson, Jökull Júlíusson, Rubin Pollock, Daníel Ægir Kristjánsson og Davíð Antonsson.

Samkvæmt upplýsingum í Lögbirtingablaðinu er Jökull formaður stjórnar. Þá fara Ágústa Katrín Guðmundsdóttir og Jökull með prókúruumboð.

Hljómsveitin hefur gefið út fjórar plötur en hún gaf síðast út plötu fyrr á þessu ári og eru þekktustu lög sveitarinnar Way Down We Go og Vor í Vaglaskógi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Andláti mínu hefur verið frestað“
Fólk

„Andláti mínu hefur verið frestað“

Anna Kristjánsdóttir hefur átt betri daga, blessunin.
Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108
Myndir
Fólk

Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108

Ragga nagli segir unga drengi í „stórhættu“
Innlent

Ragga nagli segir unga drengi í „stórhættu“

Sölumaður dauðans flúði undan lögreglu
Innlent

Sölumaður dauðans flúði undan lögreglu

Haukfránir aðdáendur tóku eftir mistökum í Stranger Things
Heimur

Haukfránir aðdáendur tóku eftir mistökum í Stranger Things

Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi
Fólk

Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi

Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins
Fólk

Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins

Holly Willoughby játaði að hafa ekið á mann á hlaupahjóli
Heimur

Holly Willoughby játaði að hafa ekið á mann á hlaupahjóli

Tannlæknir frá Utah breytti lífi Einars
Fólk

Tannlæknir frá Utah breytti lífi Einars

Beðið eftir niðurstöðu krufningar á Portúgalanum
Innlent

Beðið eftir niðurstöðu krufningar á Portúgalanum

Sigurður skipaður í nýtt embætti
Innlent

Sigurður skipaður í nýtt embætti

Peningar

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman
Peningar

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

Hjörvar fer í kvikmyndabransann
Peningar

Hjörvar fer í kvikmyndabransann

Kristmundur Axel stofnar nýtt fyrirtæki
Peningar

Kristmundur Axel stofnar nýtt fyrirtæki

Kvikmyndahúsin enn í vanda
Peningar

Kvikmyndahúsin enn í vanda

Loka auglýsingu