1
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

2
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

5
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

6
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

7
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

8
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

9
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

10
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Til baka

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Segir lögregluna hafa klúðrað málinu

Eva Hauksdóttir
Eva HauksdóttirEva segir rafskútur vera hættulegustu farartækin í umferðinni
Mynd: Facebook

Í pistli á Vísi í gær lýsir Eva Hauksdóttir, lögmaður, alvarlegu slysi hjólreiðamanns sem féll á hjólastíg þar sem rafskúta hafði verið skilin eftir undir óupplýstum ljósastaur. Maðurinn hlaut lífshættulega áverka og var fluttur á gjörgæslu.

„Sá sem skilur aðskotahlut eftir í myrkri ber ekki ábyrgð á myrkrinu heldur því hvernig hann hegðar sér við þær aðstæður,“ skrifar Eva og spyr hvort rafskútuleigur beri ekki einhverja ábyrgð á hegðun notenda sinna. Hún bendir á að tryggingafélag leigunnar hafi hafnað bótaskyldu og vísað til notendaskilmála, en telur ekki nóg að setja reglur án þess að fylgja þeim eftir.

Hún gagnrýnir jafnframt vinnubrögð lögreglu sem hafi gert það ómögulegt að sækja bætur eða finna þann notanda sem skildi skútuna eftir. „Það er ekki nóg með að eina myndin sem tekin var á staðnum sé tekin úr svo mikilli fjarlægð að það er illmögulegt að sanna frá hvaða leigu rafskútan er, heldur ritaði lögreglan líka nafn rangrar rafskútuleigu í skýrsluna,“ segir hún.

Eva bendir á að rafskútur séu sennilega „hættulegustu farartækin í umferðinni“ og að notendaskilmálar virki ekki sem slysavarnir þegar það hafi engar afleiðingar að brjóta þá. Hún lýsir því hvernig skútur liggi víða á höfuðborgarsvæðinu og valdi bæði slysa- og aðgengishættu.

Þrátt fyrir að rafskútur séu hentugar og vinsælar varar hún við því að slysum muni fjölga nema gripið verði til aðgerða. „Áður en til þess kemur vona ég að þingmenn allra flokka sameinist um það markmið að setja nothæfar reglur um rafskútur og rafskútuleigur. Slysavarnir eru ekki flokkspólitískt mál og þarf ekki einu sinni að deila um þörfina á skýrari reglum,“ skrifar hún að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Viðkomandi var handtekinn að sögn lögreglu
Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Viðkomandi var handtekinn að sögn lögreglu
Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Loka auglýsingu