1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Innlent

Slys í Laugardalnum

5
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

6
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

7
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

8
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

9
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

10
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Til baka

Kjósendur Áslaugar

Áslaug Arna þingmaður
Mynd: Stjórnarráðið

Það getur verið erfitt að tapa kosningum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fengið að kynnast því oftar en flestir innan flokksins en samstarfsmenn hennar hafa ítrekað verið teknir fram yfir hana af flokksmönnum. Það er þó alveg greinilegt að hún á sína dyggu kjósendur en að sögn Áslaugar eru þeir að flýja Reykjavík.

Ráðherrann fyrrverandi lét hafa slíkt eftir sér í viðtali á RÚV í gær en samkvæmt Áslaugu er ástandið í borginni svo slæmt að kjósendur hennar og Sjálfstæðisflokksins geti vart hugsað sér að búa þar lengur.

Það hljóta að vera einstaklega slæmar fréttir fyrir borgarstjórnarflokk Sjálfstæðismanna sem hefur verið gjörsamlega valdlaus í 15 ár. Mögulegt er þó að það breytist taki Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrum ráðherra, við oddvitasætinu en sagt er að hann liggi undir feldi. Hann hefur að minnsta kosti talað betur til Sjálfstæðismanna í borginni eins og einvígi hans við Áslaugu í gegnum árin sýna ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Eigendur fá tveggja mánaða frest til hreinsunar
Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir
Innlent

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir

Selja gersemi við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu