1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Innlent

Slys í Laugardalnum

5
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

6
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

7
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

8
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

9
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

10
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Til baka

Launamál Heiðu

Heiða Björg borgarstjóri
Heiða þykir fá há launEr þó langt frá því að vera með hæstu launin

Það hefur stundum verið sagt að íslenskir fjölmiðlar beini athygli sinni ekki nógu mikið að landsbyggðinni og hugsi aðeins um Reykjavík. Það getur þó verið gagnlegt fyrir sveitarstjórnir og bæjarstjóra út á landi sem sleppa betur frá vandræðalegum málum en stjórnmálamenn borgarinnar gera.

Nýlega hefur verið mikið fjaðrafok í kringum laun Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, borgarstjóra Reykjavíkur, og hafa misvitrir spekingar keppst um að fordæma hversu há þau eru.

Vísir fór á stúfana og bjó til fallega skýringarmynd á launum bæjarstjóra í landinu og kemur þar í ljós að borgarstjórinn er ekki sá launahæsti á landinu heldur eru fjórir bæjarstjórar með hærri laun en hún. Þá má benda á þá staðreynd að íbúafjöldi allra þeirra sveitarfélaga sem eiga launahærri bæjarstjóra er samtals minni en í Reykjavík ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Eigendur fá tveggja mánaða frest til hreinsunar
Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir
Innlent

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir

Selja gersemi við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu