
Sem betur fer var aðeins um minni háttar meiðsliMyndin tengist fréttinni ekki beint
Í dagbók lögreglu frá því í nótt er greint frá því að einn hafi verið handtekinn eftir líkamsárás í miðbænum og hafi viðkomandi verið handtekinn.
Nokkrir voru í nótt fyrir að brjóta ýmiss konar umferðarlög. Einn einstaklingur var handtekinn í Hafnarfirði fyrir vörslu fíkniefna. Tilkynnt var um nytjastuld bifreiðarinnar IXM95, sem er hvít Toyota Proace árgerð 2024. Þetta gerðist í Mosfellsbæ.
Lögreglan fékk tilkynningu um líkamsárás í Árbænum og var málið afgreitt á vettvangi. Samkvæmt lögreglu var aðeins um minni háttar meiðsli að ræða.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment